Verstappen vann síðasta kappakstur ársins Dagur Lárusson skrifar 26. nóvember 2023 15:01 Max Verstappen fagnar eftir kappaksturinn Vísir/getty Síðasti kappaksturinn á F1 tímabilinu fór fram í Abú Dabí í dag þar sem Max Verstappen fór sem fyrr með sigur af hólmi. Charles Leclerc endaði í öðru sæti á meðan George Russel tók þriðja sætið. Max Verstappen, sem var þegar búinn að tryggja sér sinn þriðja heimsmeistaratitil, var enn og aftur á ráspól en aðal spennan varðandi þennan síðasta kappakstur ársins var þó ekki í kringum hann heldur hvaða ökumenn og lið myndu taka annað og þriðja sætið í heimsmeistarakeppninni. Mercedes tókst að tryggja sér annað sætið í heimsmeistarakeppninni sem þýðir að Ferrari tók þriðja sætið. Efstu sætin hjá ökumönnum voru síðan þannig að Max Verstappen var í fyrsta sæti, Sergio Perez í öðru sæti og Lewis Hamilton endaði í þriðja sætinu. Þess má geta að fyrrum heimsmeistarinn, Fernando Alonso, endaði í fjórða sætinu í heimsmeistarakeppninni sem er hans besti árangur síðan 2013. Tímabilinu er því lokið í F1 kappakstrinum í ár en Max Verstappen vann hvorki meira né minna en 19 keppnir af 22 en hann endaði 21 einu sinni á verðlaunapalli. Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Max Verstappen, sem var þegar búinn að tryggja sér sinn þriðja heimsmeistaratitil, var enn og aftur á ráspól en aðal spennan varðandi þennan síðasta kappakstur ársins var þó ekki í kringum hann heldur hvaða ökumenn og lið myndu taka annað og þriðja sætið í heimsmeistarakeppninni. Mercedes tókst að tryggja sér annað sætið í heimsmeistarakeppninni sem þýðir að Ferrari tók þriðja sætið. Efstu sætin hjá ökumönnum voru síðan þannig að Max Verstappen var í fyrsta sæti, Sergio Perez í öðru sæti og Lewis Hamilton endaði í þriðja sætinu. Þess má geta að fyrrum heimsmeistarinn, Fernando Alonso, endaði í fjórða sætinu í heimsmeistarakeppninni sem er hans besti árangur síðan 2013. Tímabilinu er því lokið í F1 kappakstrinum í ár en Max Verstappen vann hvorki meira né minna en 19 keppnir af 22 en hann endaði 21 einu sinni á verðlaunapalli.
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira