Innherji

Ann­markar á vörnum allra stóru bankanna gegn peninga­þvætti

Hörður Ægisson skrifar
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands fór á síðasta ári í athugun á vörnum allra stóra bankanna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands fór á síðasta ári í athugun á vörnum allra stóra bankanna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Fjármálaeftirlit Seðlabankans hefur talið vera annmarka á vörnum allra stóru viðskiptabankanna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka eftir að það framkvæmdi vettvangsathugun hjá bönkunum á liðnu ári. Arion banki hefur nýlega óskað eftir því að ljúka málinu gagnvart fjármálaeftirlitinu með sátt.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×