Innherji

Greinandi Citi hækkar verð­mat sitt á Al­vot­ech um hundrað prósent

Hörður Ægisson skrifar
Róbert Wessman forstjóri og stofnandi Alvotech hefur sagt það skipta sköpum að vera með samkeppnisforskot á önnur félög þegar kemur að hliðstæðu við Humira á Bandaríkjamarkaði, sem hann hefur talið að geti varað í að lágmarki tólf mánuði.
Róbert Wessman forstjóri og stofnandi Alvotech hefur sagt það skipta sköpum að vera með samkeppnisforskot á önnur félög þegar kemur að hliðstæðu við Humira á Bandaríkjamarkaði, sem hann hefur talið að geti varað í að lágmarki tólf mánuði. NASDAQ

Greinandi bandaríska fjárfestingabankans Citi, sem hefur mælt með sölu á bréfum í Alvotech frá því um haustið 2022, hefur nú uppfært verðmat sitt á íslenska líftæknilyfjafélaginu um hundrað prósent og ráðleggur fjárfestum að halda í bréfin. Hann er vongóður um að Alvotech verði fyrsta fyrirtækið til að komast inn á Bandaríkjamarkað með hliðstæðu við Humira, mesta selda lyf í heimi, í háum styrk og með útskiptileika.


Tengdar fréttir

Teva eykur sam­starf sitt við Al­vot­ech og kaupir víkjandi bréf fyrir fimm milljarða

Alþjóðlegi lyfjarisinn Teva, sem er með samkomulag um sölu og markaðssetningu í Bandaríkjunum á stærsta lyfi Alvotech, hefur ákveðið að auka enn frekar samstarf sitt við íslenska félagið vegna fleiri líftæknilyfjahliðstæðna og eins að fjárfesta í víkjandi skuldabréfabréfum með breytirétti í hlutabréf fyrir jafnvirði meira en fimm milljarða. Alvotech hyggst sækja sér til viðbótar hundrað milljónir dala með útgáfu breytanlegra skuldabréfa en fjárfestingafélag Róberts Wessman hefur skuldbundið sig til að kaupa öll þau bréf sem ekki seljast í útboðinu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×