Móðurfélag Arnarlax mætt First North-markaðinn Atli Ísleifsson skrifar 29. september 2023 14:56 Bjørn Hembre, forstjóri Icelandic Salmon, hringdi inn fyrstu viðskipti á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn að viðstöddu starfsfólki Arnarlax og íbúum á Bíldudal í morgun. Nasdaq Iceland Icelandic Salmon AS, móðurfélag laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, var skráð á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn á Íslandi. Félagið verður með auðkennið ISLAX. Í tilkynninu frá Nasdaq segir að félagið tilheyri Nauðsynjavörugeiranum (e. Consumer Staples) og sé tuttugasta félagið sem tekið sé til viðskipta á mörkuðum Nasdaq Nordic í ár. „Arnarlax er stærsti framleiðandi á eldislaxi á Íslandi. Félagið er með í rekstri átta eldissvæði í þremur fjörðum á sunnanverðum Vestfjörðum undir nafni Arnarlax ehf., sem hefur verið með höfuðstöðvar á Bíldudal frá stofnun árið 2010. Arnarlax hefur verið í fararbroddi í fiskeldi á Íslandi um árabil, en starfsemi félagsins er að fullu samþætt með eigin seiðastöðvar, sjókvíar, vinnslu og sölu. Félagið hefur sjálfbærni að leiðarljósi í öllu sínu starfi þar sem markmiðið er að framleiða hágæðavöru í sátt við umhverfið, en félagið starfar með nágrannabændum og samfélagi, sveitarfélögum og eftirlitsaðilum að því að bæta rekstur og stöðugt minnka áhrif starfseminnar á umhverfi,“ segir í tilkynningunni. Nasdaq Iceland Í tilkynningunni er haft eftir Bjørn Hembre, forstjóra Icelandic Salmon, að félagið sé stolt af því að vera komið á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn á Íslandi. „Starfsemi Arnarlax er vel kunnug Íslendingum sem eru þekktir fyrir ást sína á sjávarfangi og sjálfbærri nýtingu þess. Þessi skráning er mikilvægur liður í okkar vegverð til frekari vaxtar og við erum þakklát fyrir þann áhuga sem við höfum fundið fyrir á meðal íslenskra fjárfesta. Það er því okkur mikil ánægja að bjóða íslenska fjárfesta, stóra sem smáa velkomna í félagið hér í heimalandi Arnarlax og við hlökkum til að starfa með þeim fram veginn,“ segir Bjørn Hembre. Þá býður Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland félagið innilega velkomið á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn. „Icelandic Salmon er fyrsta félagið í fiskeldi á íslenska hlutabréfamarkaðnum, sem eykur breiddina á honum og gefur fjárfestum tækifæri til að fjárfesta í mjög ört vaxandi atvinnugrein. Skráning á íslenska markaðinn mun auka sýnileika félagsins og hjálpa til við að efla þekkingu á fiskeldi á Íslandi. Við hlökkum til að styðja við vegferð Icelandic Salmon hér á landi,“ segir Magnús. Nasdaq Iceland Kauphöllin Sjókvíaeldi Fiskeldi Vesturbyggð Icelandic Salmon AS Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Sjá meira
Í tilkynninu frá Nasdaq segir að félagið tilheyri Nauðsynjavörugeiranum (e. Consumer Staples) og sé tuttugasta félagið sem tekið sé til viðskipta á mörkuðum Nasdaq Nordic í ár. „Arnarlax er stærsti framleiðandi á eldislaxi á Íslandi. Félagið er með í rekstri átta eldissvæði í þremur fjörðum á sunnanverðum Vestfjörðum undir nafni Arnarlax ehf., sem hefur verið með höfuðstöðvar á Bíldudal frá stofnun árið 2010. Arnarlax hefur verið í fararbroddi í fiskeldi á Íslandi um árabil, en starfsemi félagsins er að fullu samþætt með eigin seiðastöðvar, sjókvíar, vinnslu og sölu. Félagið hefur sjálfbærni að leiðarljósi í öllu sínu starfi þar sem markmiðið er að framleiða hágæðavöru í sátt við umhverfið, en félagið starfar með nágrannabændum og samfélagi, sveitarfélögum og eftirlitsaðilum að því að bæta rekstur og stöðugt minnka áhrif starfseminnar á umhverfi,“ segir í tilkynningunni. Nasdaq Iceland Í tilkynningunni er haft eftir Bjørn Hembre, forstjóra Icelandic Salmon, að félagið sé stolt af því að vera komið á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn á Íslandi. „Starfsemi Arnarlax er vel kunnug Íslendingum sem eru þekktir fyrir ást sína á sjávarfangi og sjálfbærri nýtingu þess. Þessi skráning er mikilvægur liður í okkar vegverð til frekari vaxtar og við erum þakklát fyrir þann áhuga sem við höfum fundið fyrir á meðal íslenskra fjárfesta. Það er því okkur mikil ánægja að bjóða íslenska fjárfesta, stóra sem smáa velkomna í félagið hér í heimalandi Arnarlax og við hlökkum til að starfa með þeim fram veginn,“ segir Bjørn Hembre. Þá býður Magnús Harðarson, forstjóri Nasdaq Iceland félagið innilega velkomið á Nasdaq First North vaxtarmarkaðinn. „Icelandic Salmon er fyrsta félagið í fiskeldi á íslenska hlutabréfamarkaðnum, sem eykur breiddina á honum og gefur fjárfestum tækifæri til að fjárfesta í mjög ört vaxandi atvinnugrein. Skráning á íslenska markaðinn mun auka sýnileika félagsins og hjálpa til við að efla þekkingu á fiskeldi á Íslandi. Við hlökkum til að styðja við vegferð Icelandic Salmon hér á landi,“ segir Magnús. Nasdaq Iceland
Kauphöllin Sjókvíaeldi Fiskeldi Vesturbyggð Icelandic Salmon AS Mest lesið Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Viðskipti innlent Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Hagnaður dróst saman um þriðjung og skoða hlutafjáraukningu Bein útsending: Kynna afkomuna og fara nánar yfir breytingarnar Breki áfram formaður Bjarmi sest í stjórnina og Trausti tekur við Tekur við formennsku í hugverkaráði Samtaka iðnaðarins Framkvæmdir hafnar við Búrfellslund Nikótínpúðar gætu hækkað um 300 kall með nýju gjaldi Sjá meira