Innherji

Líf­eyr­is­sjóð­ir vilj­a bíða með auk­ið val­frels­i og starfs­hóp­ur rýni mál­ið

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.
Þórey S. Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Landssambands lífeyrissjóða og Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.

Landssamtök lífeyrissjóða og Frjálsi lífeyrissjóðurinn leggja til að beðið verði með að leggja frumvarp um aukið valfrelsi til fjárfestinga í viðbótarsparnaði og að hópur sem vinnur að gerð grænbókar um lífeyriskerfið rýni í málið fyrst. Grænbókin er undanfari hvítbókar með tillögum um lagabreytingar.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×