Innherji

Eyr­­ir færð­­i sprot­­a­fj­ár­­fest­­ing­­ar nið­­ur um millj­arð­a eft­ir erf­itt ár á mörk­uð­um

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Þórður Magnússon, stærsti hluthafi Eyris Invest, var stjórnarformaður fjárfestingafélagsins í 23 ár. Hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs í vor. Hann hefur setið í stjórnum meirihluta nýsköpunarfyrirtækjanna í eignasafninu og talað um að sjóðir Eyris séu í hálfgerðu foreldrahlutverki gagnvart sprotafyrirtækjunum.
Þórður Magnússon, stærsti hluthafi Eyris Invest, var stjórnarformaður fjárfestingafélagsins í 23 ár. Hann gaf ekki kost á sér til endurkjörs í vor. Hann hefur setið í stjórnum meirihluta nýsköpunarfyrirtækjanna í eignasafninu og talað um að sjóðir Eyris séu í hálfgerðu foreldrahlutverki gagnvart sprotafyrirtækjunum.

Eignasafn Eyris Invest, eitt stærsta fjárfestingafélagsins landsins, tengt sprotafyrirtækjum var fært niður fyrir samtals á fimmta milljarð króna á liðnu ári samhliða því að markaðsaðstæður og fjármögnunarumhverfi versnaði verulega. Nýtt stjórnendateymi tók við stýringu eignasafnsins í sumar en það er yfir níu milljarðar króna að stærð.  


Tengdar fréttir

Eyrir Invest tapaði yfir 80 milljörðum eftir mikið verð­fall á bréfum Marels

Mikil umskipti urðu á afkomu Eyris Invest á árinu 2022 samtímis verulegri lækkun á hlutabréfaverði Marels, langsamlega stærstu eign fjárfestingafélagsins, og nam tapið samtals um 83 milljörðum króna. Til að tryggja fjárhagsstöðuna þurfti félagið að ráðast í endurfjármögnun á skuldum sínum undir lok síðasta árs en virkir vextir á breytanlegu láni sem Eyrir fékk frá erlendum sjóðum eru 17,4 prósent.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×