Áfengis- og tóbaksgjöld hækka Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 12. september 2023 09:43 Áfengis-og tóbaksgjöld hækka. Vísir/Vilhelm Lagt verður til að áfengis- og tóbaksgjald hækki um 3,5 prósent í samræmi við forsendur fjárlagafrumvarps fyrir árið 2024. Eins og fram hefur komið kynnti Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra fjárlagafrumvarpið í morgun. Áherslur þess taka mið af talsverðri spennu sem haldist hefur í hendur við mikinn slátt í hagkerfinu og birtist fylgisfiskur þess meðal annars í verðbólgu. Áætlaðar tekjur af áfengisgjaldi eru 26,6 milljarðar króna á árinu 2024. Ekki er gert ráð fyrir kerfisbreytingum eða verulegum magnbreytingum og því eru tekjur í samræmi við áætlun ársins 2023 auk verðlagsbreytinga. Áfengisverslun ríkisins gerir ráð fyrir að hagnaður ársins 2024 verði um 300 milljónir króna, sem er 165 milljónum króna lægri en áætlaður hagnaður 2023 samkvæmt fjárlögum. Á síðasta ári var áfengis-og tóbaksgjald hækkað til tollfrjálsra verslana. Dregið var úr afslætti til verslananna þannig að áfengisgjald fór úr 10 prósent í 25 prósent og tóbaksgjald úr 40 í 50 prósent af því sem almennt gildir. Þá var gjaldið hækkað um 2,5 prósent miðað við fjárlagafrumvarp fyrir árið 2022. Þá var gert ráð fyrir að ríkissjóður myndi fá hærri tekjur af áfengis- og tóbaksgjaldi í ár en af fjármagnstekjuskatti. Fjárlagafrumvarp 2024 Áfengi og tóbak Skattar og tollar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Tengdar fréttir Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi og á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn Atvinnulíf Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Eins og fram hefur komið kynnti Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra fjárlagafrumvarpið í morgun. Áherslur þess taka mið af talsverðri spennu sem haldist hefur í hendur við mikinn slátt í hagkerfinu og birtist fylgisfiskur þess meðal annars í verðbólgu. Áætlaðar tekjur af áfengisgjaldi eru 26,6 milljarðar króna á árinu 2024. Ekki er gert ráð fyrir kerfisbreytingum eða verulegum magnbreytingum og því eru tekjur í samræmi við áætlun ársins 2023 auk verðlagsbreytinga. Áfengisverslun ríkisins gerir ráð fyrir að hagnaður ársins 2024 verði um 300 milljónir króna, sem er 165 milljónum króna lægri en áætlaður hagnaður 2023 samkvæmt fjárlögum. Á síðasta ári var áfengis-og tóbaksgjald hækkað til tollfrjálsra verslana. Dregið var úr afslætti til verslananna þannig að áfengisgjald fór úr 10 prósent í 25 prósent og tóbaksgjald úr 40 í 50 prósent af því sem almennt gildir. Þá var gjaldið hækkað um 2,5 prósent miðað við fjárlagafrumvarp fyrir árið 2022. Þá var gert ráð fyrir að ríkissjóður myndi fá hærri tekjur af áfengis- og tóbaksgjaldi í ár en af fjármagnstekjuskatti.
Fjárlagafrumvarp 2024 Áfengi og tóbak Skattar og tollar Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Rekstur hins opinbera Tengdar fréttir Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi og á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15 Mest lesið Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Bolabítur á buxnaskálm: Fjöldi „kerfisfræðinga“ að misnota veikindaréttinn Atvinnulíf Fleiri fréttir Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Kvartanir borist vegna aflýstra flugferða Olíuefni í Bugles sem eiga ekki að vera í snakkinu Opinn fundur HMS um endurmat brunabótamats Kalla inn geislavirka límmiða Verðlagssæti Íslands enn eitt árið komi ekki á óvart Konur geta tryggt sig á meðgöngu í fyrsta sinn Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Nóa-nammið hækkar í stórum skrefum Rækja fannst í skinkusalati „Það er svo mikið rugl í gangi“ Húsgagnahöllin sektuð fyrir ósanngjarnar auglýsingar Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Bílastæðafyrirtæki fá á baukinn Tókst ekki að sýna fram á galla og situr uppi með körfuboltaskóna Gera fjölmargar breytingar á kílómetragjaldinu Tveggja ára skjár fæst ekki bættur vegna „dauðs depils“ Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Sjá meira
Hækka gjald á áfengi og tóbak Gert er ráð fyrir að hækka gjald á áfengi og á tóbak sem selt er í tollfrjálsum verslunum, samkvæmt fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í morgun. Gert er ráð fyrir að hækkunin skili sér í tekjum fyrir ríkissjóð upp á 700 milljónir króna. 12. september 2022 10:15