Innherji

Grein­­and­­i gagn­r­ýn­­ir Ís­lands­b­ank­­a fyr­­ir lé­­leg­­a upp­­­lýs­­ing­­a­­gjöf við sekt FME

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Vakin er athygli á því í hlutabréfagreiningu að Íslandsbanki hafi fengið frumat af skýrslu Fjármálaeftirlitsins um áramót. Hins vegar hafi „alvarleiki brota Íslandsbanka“ ekki komið í ljós fyrr en í lok júní þegar eftirlitið birti skýrslu um málið.
Vakin er athygli á því í hlutabréfagreiningu að Íslandsbanki hafi fengið frumat af skýrslu Fjármálaeftirlitsins um áramót. Hins vegar hafi „alvarleiki brota Íslandsbanka“ ekki komið í ljós fyrr en í lok júní þegar eftirlitið birti skýrslu um málið. Vísir/Vilhelm

Hlutabréfagreinandi gagnrýnir Íslandsbanka fyrir að hafa ekki upplýst markaðinn fyrr hve alvarlegum augum Fjármálaeftirlit Seðlabankans (FME) leit brot bankans í tengslum við sölu á eigin bréfum. Þá hefði Jakobsson Capital lagt aukið álag á ávöxtunarkröfu Íslandsbanka – sem stuðlar að lægra verðmati – við upphaf árs.


Tengdar fréttir

Sektin „tölu­vert hærri“ en markaðurinn gerði ráð fyrir

Sú sektarfjárhæð sem Íslandsbanki hefur fallist á að greiða upp á 1.160 milljónir vegna brota á lögum og innri reglum félagsins við sölu á hlutum í sjálfum sér er fordæmalaus ef litið er til þeirra sekta sem hafa verið lagðar á eftirlitsskylda aðila þegar málum hefur lokið með sátt við fjármálaeftirlitið.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×