Innherji

Seðl­­a­b­ank­­inn tel­­ur að at­v­inn­­u­­leys­­i auk­­ist í 4,4 prós­­ent á tveim­ur árum

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Seðlabankinn telur að atvinnuleysi muni aukast úr 3,3 prósentum að meðaltali í ár í 4,4 prósent á næstu tveimur árum.
Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri. Seðlabankinn telur að atvinnuleysi muni aukast úr 3,3 prósentum að meðaltali í ár í 4,4 prósent á næstu tveimur árum. Vísir/Vilhelm

Vísbendingar eru um að hægja muni á vinnuaflseftirspurn næsta misserið. Niðurstöður sumarkönnunar Gallup benda til þess að dregið hafi úr ráðningaráformum fyrirtækja en að þau séu þó enn yfir meðallagi, segir í Peningamálum Seðlabankans. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×