Innherji

Mest­i sam­drátt­ur í í­búð­a­fjár­fest­ing­u frá fjár­mál­a­krepp­unn­i 2008

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, sagði að íbúðafjárfesting hafi dregist saman sjö ársfjórðunga samfleytt.
Þórarinn G. Pétursson, aðalhagfræðingur Seðlabankans, sagði að íbúðafjárfesting hafi dregist saman sjö ársfjórðunga samfleytt. Vísir/Vilhelm

Íbúðafjárfesting dróst saman um 14 prósent á milli ára á fyrsta ársfjórðungi. Það er mesti samdráttur frá fjármálakreppunni 2008, segir aðalhagfræðingur Seðlabankans. Íbúðafjárfesting reyndist töluvert minni en Seðlabankinn hafði gert ráð fyrir í spá.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×