Reitir högnuðust um tæpa fimm milljarða Árni Sæberg skrifar 22. ágúst 2023 07:54 Guðjón Auðunsson er forstjóri Reita fasteignafélags hf.. Stöð 2/Egill Fasteignafélagið Reitir hagnaðist um 4.908 milljónir króna á fyrri helmingi ársins. Eigið fé félagsins við lok annars ársfjóðungs nam ríflega sextíu milljörðum króna. Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri félagsins, sem birt var í gær. Þar kemur meðal annars fram að tekjur félagsins hafi verið 7.351 milljón króna, matsbreyting fjárfestingaeigna jákvæð um 10. 046 milljónir, og rekstrarhagnaður eftir matsbreytingu 14.954 milljónir. Þá segir að heildareignir Reita nemi 190.957 milljón króna og eigið fé 60.370 milljónir. Eiginfjárhlutfall er 31,6 prósent og skuldsetningarhlutfall 59,5 prósent. Hækka horfur Í tilkynningu á vef Reita er haft eftir Guðjóni Auðunssyni, forstjóra félagsins, að reksturinn hafi gengið vel. „Rekstrarhagnaður óx lítillega umfram verðlag og góður gangur hefur verið í útleigu. Stórum framkvæmdaverkefnum á vegum félagsins miðar vel en á fyrri hluta árs námu eignfærðar framkvæmdir 2,9 milljörðum króna. Stærstu verkefnin undanfarin misseri felast í stækkun Klíníkurinnar í Ármúla og vöruhúss Aðfanga við Skútuvog. Endurbætur og breytingar í Holtagörðum ganga samkvæmt áætlun, þar opnaði Bónus nýja verslun í júlí og þrjú ný s.k. premium outlet koma til með að opna þar í haust,“ er haft eftir honum. Þá segir að vegna góðrar afkomu á fyrstu sex mánuðum ársins hækki félagið horfur um tekjur og rekstrarhagnað á árinu um hundrað milljónir króna. Nú sé gert ráð fyrir að tekjur ársins verði á bilinu 14.950 til 15.150 milljónir og að NOI [rekstrarhagnaður] ársins verði á bilinu 10.200 til 10.400 milljónir króna. Reitir fasteignafélag Fasteignamarkaður Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Sjá meira
Þetta kemur fram í árshlutauppgjöri félagsins, sem birt var í gær. Þar kemur meðal annars fram að tekjur félagsins hafi verið 7.351 milljón króna, matsbreyting fjárfestingaeigna jákvæð um 10. 046 milljónir, og rekstrarhagnaður eftir matsbreytingu 14.954 milljónir. Þá segir að heildareignir Reita nemi 190.957 milljón króna og eigið fé 60.370 milljónir. Eiginfjárhlutfall er 31,6 prósent og skuldsetningarhlutfall 59,5 prósent. Hækka horfur Í tilkynningu á vef Reita er haft eftir Guðjóni Auðunssyni, forstjóra félagsins, að reksturinn hafi gengið vel. „Rekstrarhagnaður óx lítillega umfram verðlag og góður gangur hefur verið í útleigu. Stórum framkvæmdaverkefnum á vegum félagsins miðar vel en á fyrri hluta árs námu eignfærðar framkvæmdir 2,9 milljörðum króna. Stærstu verkefnin undanfarin misseri felast í stækkun Klíníkurinnar í Ármúla og vöruhúss Aðfanga við Skútuvog. Endurbætur og breytingar í Holtagörðum ganga samkvæmt áætlun, þar opnaði Bónus nýja verslun í júlí og þrjú ný s.k. premium outlet koma til með að opna þar í haust,“ er haft eftir honum. Þá segir að vegna góðrar afkomu á fyrstu sex mánuðum ársins hækki félagið horfur um tekjur og rekstrarhagnað á árinu um hundrað milljónir króna. Nú sé gert ráð fyrir að tekjur ársins verði á bilinu 14.950 til 15.150 milljónir og að NOI [rekstrarhagnaður] ársins verði á bilinu 10.200 til 10.400 milljónir króna.
Reitir fasteignafélag Fasteignamarkaður Mest lesið Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Þegar ástríðan slokknar: Eins og hljóðlát kulnun Atvinnulíf Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna Viðskipti innlent Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Viðskipti innlent Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fleiri fréttir Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Setja tvo milljarða til í fiskeldið sem tapar hundruðum milljóna „Framboð á markaði er ekki það sem neytendur vilja kaupa“ Móðurfélag útgefanda Moggans tapaði hundruðum milljóna Segir háa stýrivexti bitna á ákveðnum hópi og boðar aðhald í fjárlagafrumvarpi Keyra á orkudrykkjamarkaðinn Kaupa Gompute „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Ósáttir með ákvörðun peningastefnunefndar Muni ekki hika við að hækka vexti Sektað fyrir að auglýsa of mikið fyrir Áramótaskaupið Kristján og Leó kaupa fyrrverandi höfuðstöðvar Landsvirkjunar Endurbættur Kaffivagn opnar aftur í dag Gleðiefni að fjármálaráðherri tali um aðhald í ríkisfjármálum Bein útsending: Rökstyðja stýrivaxtaákvörðunina Seðlabankinn heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ráðin til Fossa fjárfestingarbanka Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Hvað þurfum við að eiga mikið til að geta hætt að vinna? Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Sjá meira