Innherji

Fé­lagið Info­Capi­tal með helmings­hlut í nýjum fag­fjár­festa­sjóði

Hörður Ægisson skrifar
Reynir Grétarsson, fjárfestir og eigandi InfoCapital, og Rafn Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Seiglu eignastýringar.
Reynir Grétarsson, fjárfestir og eigandi InfoCapital, og Rafn Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Seiglu eignastýringar.

Fjárfestingafélag Reynis Grétarssonar, sem seldi meirihluta sinn í upplýsingatæknitæknifyrirtækinu CreditInfo með um tíu milljarða hagnaði, er langsamlega stærsti hluthafinn í fagfjárfestasjóðnum Seiglu, nýjum sjóði sem hóf starfsemi í fyrra og var með eignir í stýringu upp á liðlega 600 milljónir.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×