Innherji

Taprekstur kísilversins á Bakka versnaði milli ára

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Orkuþörf kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka, miðað við full afköst, er um 52 megavött af afli á ári.
Orkuþörf kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka, miðað við full afköst, er um 52 megavött af afli á ári. Stöð 2/Arnar Halldórsson.

Taprekstur kísilvers PCC á Bakka jókst verulega milli ára þrátt fyrir að tekjur fyrirtækisins hefðu meira en tvöfaldast. Stjórnendateymið hefur nú þegar hrint í framkvæmd rekstraráætlun sem miðar að því að bæta reksturinn.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×