Lífið

Mikil gleði á fyrsta útigrillinu frá því fyrir faraldur

Lovísa Arnardóttir skrifar
Fjölmennt var í útigrilli á Hrafnistu í dag
Fjölmennt var í útigrilli á Hrafnistu í dag Vísir/Sigurjón

Árlegt sumargrill Hrafnistu í Hafnarfirði var haldið í dag. Ekki hefur verið hægt að halda það úti frá því fyrir heimsfaraldur. 

Íbúar Hrafnistu í Hafnarfirði nutu þess í góða veðrinu í dag að snæða undir berum himni. Starfsmenn grilluðu og spiluðu tónlist fyrir heimilisfólk.

Í matinn var læri, kjúklingur, kartöflur og salat og svo ís í eftirrétt. Starfsfólk færði íbúum mat á meðan tónlistarfólk sá um skemmtiatriðin.

Við ræddum við forstöðumann Hrafnistu, Árdísi Huldu Eiríksdóttur, sem sagði heimilisfólk alltaf mæta vel í sumargrillið en um er að ræða fyrsta útigrill frá því fyrir heimsfaraldur.

Þá ræddum við einnig við þrjá íbúa, Pál Bergþórsson, Valgerði Nikólínu Sveinsdóttur og Önnu Vilhjálmsdóttur.


Tengdar fréttir

Ei­lífur fann gler­augna­þjófinn á ó­lík­legum stað

Þegar leikstjórinn Eilífur Örn Þrastarson lenti í því að Ray Ban sólgleraugunum hans var stolið tók hann málin í sínar hendur. Hann fann gleraugun á ólíklegum stað og segist heppinn að sleppa með þau lifandi úr bæli þjófsins.

Neita að hafa hafnað plássum líkt og þingmenn halda fram

Heilbrigðisráðuneytið segir fullkomlega úr lausu lofti gripið að Hrafnista hafi viljað og geti tekið við á annað hundrað öldruðum. Sömuleiðis að staðið hafi á ráðuneytinu að semja við Heilsuvernd um á þriðja hundrað hjúkrunarrýma. Hvoru tveggja sé rangt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×