Innherji

Brotin geti haft mikið að segja um orð­spor Ís­lands­banka

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Í sáttinni eru talin upp fjölmörg atriði þar sem bankinn er talinn hafa brotið lög og innri reglur sínar við framkvæmd útboðsins.
Í sáttinni eru talin upp fjölmörg atriði þar sem bankinn er talinn hafa brotið lög og innri reglur sínar við framkvæmd útboðsins. VÍSIR/VILHELM

Það að Íslandsbanki hafi hvorki greint hagsmunaárekstra með fullnægjandi hætti né tryggt að þeir sköðuðu ekki hagsmuni viðskiptavina þegar bankinn seldi hluti í sjálfum sér er ein af stærstu orðsporsáhættum bankans í sáttinni við fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands. Þetta segir Andri Fannar Bergþórsson, dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík, lögmaður hjá Advel lögmönnum og fyrrverandi nefndarmaður í fjármálaeftirlitsnefnd.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×