Moss í Grindavík fær Michelin-stjörnu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. júní 2023 16:48 Agnar Sverrisson hefur ærna ástæðu til að fagna í dag. Moss Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu í Grindavík er meðal veitingastaða á Norðurlöndunum sem geta skreytt sig með Michelin-stjörnu. Þetta var kunngjörnt í dag. Moss fékk viðurkenningu fyrir fjórum árum þegar staðurinn var valinn í Michelin-handbókina. „Matreiðslumenn Moss gleðja bragðlaukana með ljúffengum réttum úr fersku hráefni úr íslenskri náttúru – frá fjalli að fjöru. Hægt er að velja á milli 5-7 rétta samsettra seðla sem eru breytilegir eftir árstíðum eða vegan matseðils,“ segir í umfjöllun um veitingastaðinn. Moss in Grindavík, Iceland is awarded a #MICHELINStar23 in the #MICHELINGuideNORDIC pic.twitter.com/LUmmGYStnc— The MICHELIN Guide (@MichelinGuideUK) June 12, 2023 Agnar Sverrisson var ráðinn yfirkokkur á Moss vorið 2021 en hann mætti með réttu kalla góðvin Michelin-stjörnunnar. Hann var eigandi að veitingastaðnum Texture við Portman Square í London sem var margverðlaunaður Michelin-staður. Staðnum var lokað í kórónuveirufaraldrinum. Hann kom að opnun skyndibitastaðarins Dirty Burger & Ribs sem var opnaður árið 2014 á Miklubraut og síðar í Austurstræti. Þá var hann eigandi veitinga- og vínstaðanna 28°-50°á þremur stöðum í London. Veitingastaðurinn ÓX á Laugavegi í Reykjavík hlaut Michelin-stjörnu í fyrra og DILL hélt sinni stjörnu. Veitingastaðir Grindavík Michelin Bláa lónið Tengdar fréttir ÓX fékk Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni Tilkynnt var um það rétt í þessu að veitingastaðurinn ÓX á Laugavegi í Reykjavík hefði hlotið hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn DILL hélt sinni stjörnu. 4. júlí 2022 16:51 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Moss fékk viðurkenningu fyrir fjórum árum þegar staðurinn var valinn í Michelin-handbókina. „Matreiðslumenn Moss gleðja bragðlaukana með ljúffengum réttum úr fersku hráefni úr íslenskri náttúru – frá fjalli að fjöru. Hægt er að velja á milli 5-7 rétta samsettra seðla sem eru breytilegir eftir árstíðum eða vegan matseðils,“ segir í umfjöllun um veitingastaðinn. Moss in Grindavík, Iceland is awarded a #MICHELINStar23 in the #MICHELINGuideNORDIC pic.twitter.com/LUmmGYStnc— The MICHELIN Guide (@MichelinGuideUK) June 12, 2023 Agnar Sverrisson var ráðinn yfirkokkur á Moss vorið 2021 en hann mætti með réttu kalla góðvin Michelin-stjörnunnar. Hann var eigandi að veitingastaðnum Texture við Portman Square í London sem var margverðlaunaður Michelin-staður. Staðnum var lokað í kórónuveirufaraldrinum. Hann kom að opnun skyndibitastaðarins Dirty Burger & Ribs sem var opnaður árið 2014 á Miklubraut og síðar í Austurstræti. Þá var hann eigandi veitinga- og vínstaðanna 28°-50°á þremur stöðum í London. Veitingastaðurinn ÓX á Laugavegi í Reykjavík hlaut Michelin-stjörnu í fyrra og DILL hélt sinni stjörnu.
Veitingastaðir Grindavík Michelin Bláa lónið Tengdar fréttir ÓX fékk Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni Tilkynnt var um það rétt í þessu að veitingastaðurinn ÓX á Laugavegi í Reykjavík hefði hlotið hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn DILL hélt sinni stjörnu. 4. júlí 2022 16:51 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
ÓX fékk Michelin-stjörnu og DILL hélt sinni Tilkynnt var um það rétt í þessu að veitingastaðurinn ÓX á Laugavegi í Reykjavík hefði hlotið hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn DILL hélt sinni stjörnu. 4. júlí 2022 16:51