Alvarleg staða ríki á fákeppnismarkaði Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 9. júní 2023 13:30 Ragnar Þór segir alvarlega stöðu ríkja á fákeppnismarkaði. Vísir/vilhelm Alvarleg staða ríkir á fákeppnismarkaði og samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja lítil að sögn formanns VR sem segir vísbendingar um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt nokkrum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi, óásættanlegar. Auka verði samkeppni. Í gær greindum við frá því að vísbendingar séu um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi, en í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. Alvarleg staða á fákeppnismarkaði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir slík vinnubrögð óásættanleg. „Þetta sýnir að það er í sjálfu sér ekkert aðhald eða lítið, eða samfélagsábyrgð hjá fyrirtækjunum og það er alveg sama hvort við horfum á olíufélögin, dagvöruna, tryggingafélögin eða bankana, þar eru yfirdráttarvextir allir nákvæmlega þeir sömu þannig hér ríkir bara mjög alvarleg staða á markaði, fákeppnismarkaði.“ Vonast til að fyrirtækin nýti gáttina ekki til vafasamra nota Vinda þurfi ofan af slíku með öllum tiltækum ráðum og auka samkeppni. Verðgáttin var hluti af síðustu kjarasamningum en um er að ræða samstarfsverkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda, með það að markmiði að auka aðhald á neytendamarkaði til að halda verðbólgu í skefjum, en í gáttinni er hægt að sjá í hvaða verslunum matarkarfan er ódýrust. „Auðvitað geta fyrirtækin nýtt sér svona tæki til vafasamra nota með því að nýta það til samráð og annað. Auðvitað vonumst við til að slíkt verði ekki gert og höfum verið að reyna að finna leiðir til að komast hjá því. Við erum farin að gefa þessu miklu meiri gaum, það er að segja hvernig verðlagningin er á lykilkjarnavöru og höfum fundað með stjórnendum dagvörukeðja og Samkeppniseftirlitinu og fleiri aðilum til að sjá hvað við getum gert til að þrýsta á raunverulega samkeppni á markaði.“ Verðlag Matvöruverslun Vinnumarkaður Fjármál heimilisins Verslun Neytendur Samkeppnismál Tengdar fréttir Vísbendingar um verðsamráð verslana eftir útgáfu Verðgáttar Vísbendingar eru um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. 8. júní 2023 19:12 Tók eftir lækkunum samkeppnisaðila í aðdraganda Verðgáttar Framkvæmdastjóri Bónus segist hafa tekið eftir verðbreytingum hjá samkeppnisaðilum í aðdraganda birtingu Verðgáttar. Rekstrarstjóri Nettó vísar ásökununum á bug. 8. júní 2023 21:01 Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38 Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Birta og LV skoða mögulegan samruna Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Sjá meira
Í gær greindum við frá því að vísbendingar séu um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi, en í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. Alvarleg staða á fákeppnismarkaði Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR segir slík vinnubrögð óásættanleg. „Þetta sýnir að það er í sjálfu sér ekkert aðhald eða lítið, eða samfélagsábyrgð hjá fyrirtækjunum og það er alveg sama hvort við horfum á olíufélögin, dagvöruna, tryggingafélögin eða bankana, þar eru yfirdráttarvextir allir nákvæmlega þeir sömu þannig hér ríkir bara mjög alvarleg staða á markaði, fákeppnismarkaði.“ Vonast til að fyrirtækin nýti gáttina ekki til vafasamra nota Vinda þurfi ofan af slíku með öllum tiltækum ráðum og auka samkeppni. Verðgáttin var hluti af síðustu kjarasamningum en um er að ræða samstarfsverkefni aðila vinnumarkaðarins og stjórnvalda, með það að markmiði að auka aðhald á neytendamarkaði til að halda verðbólgu í skefjum, en í gáttinni er hægt að sjá í hvaða verslunum matarkarfan er ódýrust. „Auðvitað geta fyrirtækin nýtt sér svona tæki til vafasamra nota með því að nýta það til samráð og annað. Auðvitað vonumst við til að slíkt verði ekki gert og höfum verið að reyna að finna leiðir til að komast hjá því. Við erum farin að gefa þessu miklu meiri gaum, það er að segja hvernig verðlagningin er á lykilkjarnavöru og höfum fundað með stjórnendum dagvörukeðja og Samkeppniseftirlitinu og fleiri aðilum til að sjá hvað við getum gert til að þrýsta á raunverulega samkeppni á markaði.“
Verðlag Matvöruverslun Vinnumarkaður Fjármál heimilisins Verslun Neytendur Samkeppnismál Tengdar fréttir Vísbendingar um verðsamráð verslana eftir útgáfu Verðgáttar Vísbendingar eru um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. 8. júní 2023 19:12 Tók eftir lækkunum samkeppnisaðila í aðdraganda Verðgáttar Framkvæmdastjóri Bónus segist hafa tekið eftir verðbreytingum hjá samkeppnisaðilum í aðdraganda birtingu Verðgáttar. Rekstrarstjóri Nettó vísar ásökununum á bug. 8. júní 2023 21:01 Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38 Mest lesið „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Birta og LV skoða mögulegan samruna Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Íslenska ánægjuvogin: Viðskiptavinir Indó og miðaldra konur ánægðust Vara við súkkulaðirúsínum Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman „Algjört siðleysi“ Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Segir leigusala hækka leigu í takt við skerðingu Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Fólk geti nýtt séreignarsparnaðinn seinna á árinu Neytendur eigi meira inni Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Sjá meira
Vísbendingar um verðsamráð verslana eftir útgáfu Verðgáttar Vísbendingar eru um að matvöruverslanir hafi samræmt vöruverð sitt örfáum dögum áður en ný verðgátt var opnuð almenningi. Í sumum tilfellum var verð hækkað þar sem varan reyndist dýrari annars staðar. 8. júní 2023 19:12
Tók eftir lækkunum samkeppnisaðila í aðdraganda Verðgáttar Framkvæmdastjóri Bónus segist hafa tekið eftir verðbreytingum hjá samkeppnisaðilum í aðdraganda birtingu Verðgáttar. Rekstrarstjóri Nettó vísar ásökununum á bug. 8. júní 2023 21:01
Neytendur geta borið saman matvöruverð þriggja verslunarrisa Vefurinn Verðgáttin er nú komin í loftið en hún gerir neytendum kleift að fylgjast með þróun verðlags helstu neysluvara í stærstu matvöruverslunum landsins; Bónus, Krónunni og Nettó. Í Verðgáttinni munu neytendur sjá vöruverð gærdagsins og verðsögu vörunnar. 7. júní 2023 15:38