Innherji

„Fýsi­legasti kosturinn“ að Kvika selji TM til Ís­lands­banka

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Markaðsvirði Kviku á markaði er nú um 81 milljarður króna sem er undir upplausnarvirði að sögn greinandans.
Markaðsvirði Kviku á markaði er nú um 81 milljarður króna sem er undir upplausnarvirði að sögn greinandans. VÍSIR/VILHELM

Jakobsson Capital telur líklegt að samrunaviðræður Íslandsbanka og Kviku ljúki þannig að tryggingafélagið TM og Kvika eignastýring, sem greiningarfyrirtækið verðmetur á samtals 57 milljarða króna, verði seld til Íslandsbanka. Á meðan markaðsvirði Kviku er svona lágt þykir greinandanum sala eigna fýsilegasti kosturinn í stöðunni en eftir stæði mjög arðsamt lánasafn.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×