Farþegum fjölgaði um sextán prósent milli ára Árni Sæberg skrifar 6. júní 2023 17:47 Bogi Nils Bogason er forstjóri Icelandair group. Vísir/Vilhelm Heildarfjöldi farþega Icelandair var um 366 þúsund í maí, sextán prósent fleiri en í maí í fyrra þegar farþegar voru 316 þúsund. Sætaframboð í maí jókst um ellefu prósent miðað við fyrra ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Icelandair um farþegafjölda í maí. Þar segir að farþegar í millilandaflugi hafi verið 343 þúsund, átján prósent fleiri en í maí 2022, þegar 291 þúsund flugu með félaginu. Þar af hafi 41 prósent verið á leið til Íslands, sextán prósent frá Íslandi og 42 prósent verið tengifarþegar. Stundvísi í millilandaflugi hafi verið 75 prósent, sem sé nokkuð undir væntingum og skýrist meðal annars af óvenjuskörpum lægðum í maí. Sætanýting hafi verið 80,7 prósent og hún hafi aukist um 6,6 prósentustig á milli ára. Fjöldi farþega í innanlandsflugi hafi veruð um 23 þúsund, samanborið við 26 þúsund í maí í fyrra. Sætanýting hafi verið 76,6 prósent í mánuðinum og stundvísi verið 85 prósent, töluvert betri en í sama mánuði í fyrra. Framboð hafi verið minna en í maí í fyrra og skýrist það meðal annars af því að aflýsa þurfti nokkrum fjölda flugferða vegna veðurs. Fraktflutningar hafi aukist um 34 prósent á milli ára, aðallega vegna aukningar í fraktflugi yfir Atlantshafið með tilkomu tveggja Boeing 767 breiðþota í fraktflota félagsins. Seldir blokktímar í leiguflugi hafi verið 26 prósent fleiri en í sama mánuði í fyrra. Hröð uppbygging afrakstur þrotlausrar vinnu „Við höldum áfram að sjá góðan árangur með mikilli fjölgun farþega á milli ára og sterkri tekjumyndun. Sumarið lítur vel út og á sama tíma og við aukum umsvifin með stærstu áætlun félagsins hingað til er sætanýting með besta móti. Svo hröð uppbygging starfseminnar er afrakstur þrotlausrar vinnu starfsfólks félagsins í kjölfar heimsfaraldursins. Í heild fljúgum við til 54 áfangastaða í ár og við höfum þegar hafið flug til Detroit og Prag sem eru nýir sumaráfangastaðir í flugáætlun okkar,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair group, í fréttatilkynningu. Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Icelandair um farþegafjölda í maí. Þar segir að farþegar í millilandaflugi hafi verið 343 þúsund, átján prósent fleiri en í maí 2022, þegar 291 þúsund flugu með félaginu. Þar af hafi 41 prósent verið á leið til Íslands, sextán prósent frá Íslandi og 42 prósent verið tengifarþegar. Stundvísi í millilandaflugi hafi verið 75 prósent, sem sé nokkuð undir væntingum og skýrist meðal annars af óvenjuskörpum lægðum í maí. Sætanýting hafi verið 80,7 prósent og hún hafi aukist um 6,6 prósentustig á milli ára. Fjöldi farþega í innanlandsflugi hafi veruð um 23 þúsund, samanborið við 26 þúsund í maí í fyrra. Sætanýting hafi verið 76,6 prósent í mánuðinum og stundvísi verið 85 prósent, töluvert betri en í sama mánuði í fyrra. Framboð hafi verið minna en í maí í fyrra og skýrist það meðal annars af því að aflýsa þurfti nokkrum fjölda flugferða vegna veðurs. Fraktflutningar hafi aukist um 34 prósent á milli ára, aðallega vegna aukningar í fraktflugi yfir Atlantshafið með tilkomu tveggja Boeing 767 breiðþota í fraktflota félagsins. Seldir blokktímar í leiguflugi hafi verið 26 prósent fleiri en í sama mánuði í fyrra. Hröð uppbygging afrakstur þrotlausrar vinnu „Við höldum áfram að sjá góðan árangur með mikilli fjölgun farþega á milli ára og sterkri tekjumyndun. Sumarið lítur vel út og á sama tíma og við aukum umsvifin með stærstu áætlun félagsins hingað til er sætanýting með besta móti. Svo hröð uppbygging starfseminnar er afrakstur þrotlausrar vinnu starfsfólks félagsins í kjölfar heimsfaraldursins. Í heild fljúgum við til 54 áfangastaða í ár og við höfum þegar hafið flug til Detroit og Prag sem eru nýir sumaráfangastaðir í flugáætlun okkar,“ er haft eftir Boga Nils Bogasyni, forstjóra Icelandair group, í fréttatilkynningu.
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Sólon lokað vegna gjaldþrots Viðskipti innlent Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Viðskipti innlent Fleiri fréttir Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent