Sátu eftir á Alicante eftir að fluginu var flýtt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. maí 2023 21:05 Víðir og Perla höfðu ekki ætlað sér að dvelja lengur á Alicante en til dagsins í dag. Víðir Sigvaldason Íslenskt par varð eftir á Alicante á Spáni í dag eftir að flugi þeirra með flugfélaginu Play var flýtt um fimm klukkustundir vegna óveðurs. Þau sakna þess að hafa fengið tilkynningu frá flugfélaginu. Flugfélagið segir slíkt því miður geta komið fyrir þegar flugmiðar séu bókaðir í gegnum þriðja aðila. Komið verði til móts við fólkið og því boðin frí breyting á flugi. „Þetta er hundleiðinlegt,“ segir hinn 24 ára gamli Víðir Sigvaldason í samtali við Vísi. Hann var í fríi ásamt kærustunni sinni Perlu Vilbergsdóttur úti á Alicante og áttu þau flug heim í kvöld kl. 22:45 að þau héldu. Þau áttuðu sig hins vegar á því þegar út á flugvöll var komið að fluginu hafði verið flýtt til kl. 17:35 að staðartíma og var vélin því löngu farin. „Við skráðum okkur inn í flug í morgun og þá var allt óbreytt. Ég hefði alveg örugglega átt að skoða flugmiðann betur, en staðreyndin er einfaldlega sú að maður nær bara í hann á símann og skoðar hann svo ekki fyrr en á vellinum,“ segir Víðir. Eins og fram hefur komið hafa gular veðurviðvaranir á landinu haft mikil áhrif á flugferðir til og frá landsins í dag. Þá hefur Isavia gefið út tilkynningu þar sem flugfarþegar eru beðnir um að fylgjast vel með flugáætlunum á morgun. Fáar vélar hafa flogið til og frá landinu í dag en vél Play frá Alicante lenti á landinu um áttaleytið í kvöld. „Ég skil alveg að þetta sé út af veðrinu en það á samt að láta okkur vita,“ segir Víðir sem bætir því við að hann óttist mest að verða af vaktavinnu vegna tafanna og verða þannig fyrir tekjumissi. Gerist þegar bókað er í gegnum þriðja aðila Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi Play, segir í samtali við Vísi að afar leitt sé að heyra af máli strandaglópanna í Alicante. Bókun þeirra hafi verið gerð í gegnum þriðja aðila og þá fari tölvupóstar fyrirtækisins þangað. „Þá fá farþegar ekki tölvupóstinn sem við sendum þegar ljóst er að af seinka þarf flugi eða flýta því,“ segir Birgir. Hann segir að komið verði til móts við parið og þeim gert kleyft að breyta flugi sínu fríkeypis. „Að sama skapi ef að einhver lendir í þessu þá viljum við hvetja þau til þess að hafa samband við þjónustuteymið okkar,“ segir Birgir. Play Fréttir af flugi Spánn Veður Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Sjá meira
„Þetta er hundleiðinlegt,“ segir hinn 24 ára gamli Víðir Sigvaldason í samtali við Vísi. Hann var í fríi ásamt kærustunni sinni Perlu Vilbergsdóttur úti á Alicante og áttu þau flug heim í kvöld kl. 22:45 að þau héldu. Þau áttuðu sig hins vegar á því þegar út á flugvöll var komið að fluginu hafði verið flýtt til kl. 17:35 að staðartíma og var vélin því löngu farin. „Við skráðum okkur inn í flug í morgun og þá var allt óbreytt. Ég hefði alveg örugglega átt að skoða flugmiðann betur, en staðreyndin er einfaldlega sú að maður nær bara í hann á símann og skoðar hann svo ekki fyrr en á vellinum,“ segir Víðir. Eins og fram hefur komið hafa gular veðurviðvaranir á landinu haft mikil áhrif á flugferðir til og frá landsins í dag. Þá hefur Isavia gefið út tilkynningu þar sem flugfarþegar eru beðnir um að fylgjast vel með flugáætlunum á morgun. Fáar vélar hafa flogið til og frá landinu í dag en vél Play frá Alicante lenti á landinu um áttaleytið í kvöld. „Ég skil alveg að þetta sé út af veðrinu en það á samt að láta okkur vita,“ segir Víðir sem bætir því við að hann óttist mest að verða af vaktavinnu vegna tafanna og verða þannig fyrir tekjumissi. Gerist þegar bókað er í gegnum þriðja aðila Birgir Olgeirsson, upplýsingafulltrúi Play, segir í samtali við Vísi að afar leitt sé að heyra af máli strandaglópanna í Alicante. Bókun þeirra hafi verið gerð í gegnum þriðja aðila og þá fari tölvupóstar fyrirtækisins þangað. „Þá fá farþegar ekki tölvupóstinn sem við sendum þegar ljóst er að af seinka þarf flugi eða flýta því,“ segir Birgir. Hann segir að komið verði til móts við parið og þeim gert kleyft að breyta flugi sínu fríkeypis. „Að sama skapi ef að einhver lendir í þessu þá viljum við hvetja þau til þess að hafa samband við þjónustuteymið okkar,“ segir Birgir.
Play Fréttir af flugi Spánn Veður Mest lesið „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Viðskipti innlent Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Ekki gefinn afsláttur á gjaldskyldu í snjókomu Tilboð á uppþvottavél reyndist of gott til að vera satt Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Endurgreiða viðskiptavinum sem mæta í skimun mánaðariðgjald Kalla inn vínarpylsur vegna aðskotahlutar Kalla inn kjúklingalæri vegna gruns um salmonellu Óvenjulegur moli afrakstur sögulegs samstarfs Áhyggjuefni að fasteignaeigendum fjölgi hjá umboðsmanni skuldara Bæta meðgönguvernd við hefðbundna sjúkdómatryggingu Segjast taka ábendingum alvarlega og hafa verðlagningu til skoðunar Vara við sósum sem geta sprungið Áfengi umtalsvert dýrara í íslensku fríhöfninni en öðrum og jafnvel dýrara en í Ríkinu „Þeir sem stunda innbrot í tölvukerfi leita alltaf veikustu hlekkjanna“ Fær taugaveiklaðan hund endurgreiddan Greiði við nýlega einhleypa konu sprakk í andlit flutningsþjónustu Situr uppi með sófann með „slaka stífleikann“ Gagnrýna steinefni fyrir börn og vilja að framleiðendur vandi sig Sjá rukkun og „sirka tilboð“ gjörólíku ljósi Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Innkalla eitrað te Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Segir lítinn sóma af verðhækkunum Icelandair ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Sjá meira