Innherji

Eig­end­ur OR bera á­byrgð á mun meir­i skuld­um en rík­ið hjá Lands­­virkj­­un

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Orkuveita Reykjavíkur utan og innan
Orkuveita Reykjavíkur utan og innan

Ábyrgð eigenda á vaxtaberandi skuldum Orkuveitu Reykjavíkur (OR) er umtalsvert meiri en ríkisbyrgð á skuldum Landsvirkjunar. Hlutfallið var 38 prósent af vaxtaberandi skuldum við árslok hjá OR en 16 prósent hjá Landsvirkjun. Mikið hefur dregið úr ábyrgð eigenda fyrirtækjanna á lánum frá árinu 2010.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×