Innherji

Bankarnir „reiða sig“ helst til of mikið á evrópska skulda­bréfa­fjár­­festa

Hörður Ægisson skrifar
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion, segir að reynsla síðustu mánaða hafi sýnt íslensku bönkunum að það sé mikilvægt fyrir þá að markaðssetja sig gagnvart breiðari hópi fjárfesta sem nái einnig til Bandaríkjanna og Asíu.
Benedikt Gíslason, bankastjóri Arion, segir að reynsla síðustu mánaða hafi sýnt íslensku bönkunum að það sé mikilvægt fyrir þá að markaðssetja sig gagnvart breiðari hópi fjárfesta sem nái einnig til Bandaríkjanna og Asíu.

Þegar kemur að fjármögnun á erlendum mörkuðum þá hafa íslensku bankarnir að undanförnu gert sér grein fyrir því að þeir eru að treysta of mikið á evrópska fjárfesta, að sögn bankastjóra Arion, sem telur að bankarnir hafi góða sögu að segja og mikilvægt sé reyna ná til breiðari hóps erlendra skuldabréfafjárfesta. Væntingar eru sömuleiðis um að lífeyrissjóðirnir fari að sýna meiri áhuga á að kaupa skuldabréf á bankanna.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×