Innherji

Breskur fjárfestir vill byrja að leggja sæstreng til Íslands á næsta ári

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Uppi eru áform um að reisa verksmiðju í Straumsvík þar sem framleiðsla á köplum úr áli fer fram. 
Uppi eru áform um að reisa verksmiðju í Straumsvík þar sem framleiðsla á köplum úr áli fer fram.  VÍSIR/VILHELM

Framkvæmdir í tengslum við lagningu rafmagnssæstrengs milli Íslands og Bretlands gætu hafist á næsta ári ef marka má áform forsvarsmanna Atlantic Superconnection, sem hafa um árabil unnið að framgangi málsins. Uppbyggingin felur meðal annars í sér að reist verði rannsóknarmiðstöð og sérstök kapalverksmiðja sem mun nýta ál úr álverinu í Straumsvík.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×