Innherji

Mörg ríki bjóð­a er­lend­um sér­fræð­ing­um meir­i skatt­a­hvat­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

Erlendur sérfræðingur með um tvær milljónir króna á mánuði hefur þrisvar sinnum meiri ábata af því að flytja til Finnlands, Svíþjóðar eða Danmerkur en til Íslands. Þar eru öflugri skattahvatar auk annarra fríðinda eru fyrir hendi, samkvæmt greiningu Deloitte.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×