„Alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót“ Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. apríl 2023 08:00 Andrea Jacobsen Skjáskot/Stöð 2 Íslenska kvennalandsliðið háir baráttu við það ungverska um að komast á lokamót HM í handbolta og hefst einvígið á heimaleik Íslands á Ásvöllum í dag. Andrea Jacobsen er í lykilhlutverki í íslenska liðinu og mætir full sjálfstrausts í verkefnið. „Það er rosa mikil spenna í hópnum alveg eins og síðast þegar við vorum í þessari stöðu á móti Serbum; alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót. Núna erum við aftur í sama séns að mínu mati en ótrúlega sterkt lið sem við erum að mæta og við þurfum að hitta á góða leiki,“ segir Andrea. Andrea vísar til þess þegar íslenska liðið var einum leik frá því að komast í lokakeppni EM í fyrra en tap gegn Serbum í síðasta leik undankeppninnar gerði út um vonir íslenska liðsins þá. „Við lærðum klárlega á því. Það hefur verið stöðug uppbygging hjá okkur, mér finnst við vera búnar að bæta okkur með hverjum leiknum og það er komið ár frá leiknum gegn Serbum,“ segir Andrea. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16:00 og hvetur Andrea íslensku þjóðina til að fjölmenna á Ásvelli. „Það er frítt á leikinn og fólk hefur enga afsökun. Það er slæmt veður og það á enginn að fara úr bænum, bara koma á leikinn.“ Nánar er rætt við Andreu í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Andrea Jacobsen - Ísland Ungverjaland Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Andrea Jacobsen er í lykilhlutverki í íslenska liðinu og mætir full sjálfstrausts í verkefnið. „Það er rosa mikil spenna í hópnum alveg eins og síðast þegar við vorum í þessari stöðu á móti Serbum; alveg ótrúlega nálægt því að komast á stórmót. Núna erum við aftur í sama séns að mínu mati en ótrúlega sterkt lið sem við erum að mæta og við þurfum að hitta á góða leiki,“ segir Andrea. Andrea vísar til þess þegar íslenska liðið var einum leik frá því að komast í lokakeppni EM í fyrra en tap gegn Serbum í síðasta leik undankeppninnar gerði út um vonir íslenska liðsins þá. „Við lærðum klárlega á því. Það hefur verið stöðug uppbygging hjá okkur, mér finnst við vera búnar að bæta okkur með hverjum leiknum og það er komið ár frá leiknum gegn Serbum,“ segir Andrea. Leikur Íslands og Ungverjalands hefst klukkan 16:00 og hvetur Andrea íslensku þjóðina til að fjölmenna á Ásvelli. „Það er frítt á leikinn og fólk hefur enga afsökun. Það er slæmt veður og það á enginn að fara úr bænum, bara koma á leikinn.“ Nánar er rætt við Andreu í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Andrea Jacobsen - Ísland Ungverjaland
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Meira EHF bras og Danir í forgangi Segir Dag hafa beðist afsökunar Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ „Mér var nákvæmlega sama um þetta allt saman“ Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Sjá meira
Icelandair býður áhorfendum frítt á völlinn | „Þurfum á góðum stuðningi að halda“ Íslenska landsliðið í handbolta mætir Ungverjalandi í umspili um laust sæti á HM 2023. Leikurinn fer fram að Ásvöllum í Hafnarfirði á morgun og vonast landsliðsþjálfarinn eftir því að áhorfendur fylli kofann. 7. apríl 2023 23:11