Innherji

Engin við­líka á­kvæði um kveikju­við­burð í AT1-bréfum bankanna

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Arion gaf út AT1-bréf að fjárhæð 100 milljónir Bandaríkjadala í febrúar 2020.
Arion gaf út AT1-bréf að fjárhæð 100 milljónir Bandaríkjadala í febrúar 2020. Vísir/Vilhelm

AT1-gerningar Arion banka og Íslandsbanka nytu ávallt forgangs fram yfir hlutafé ef á það myndi reyna en í skilmálum skuldabréfanna er ekki að finna sambærileg ákvæði í skilmálum sömu bréfa hjá Credit Suisse. Þetta kemur fram í svari frá fjármálaeftirliti Seðlabanka Íslands við fyrirspurn Innherja.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×