Klinkið

Reynslu­mestu miðlarar Ís­lenskra verð­bréfa hverfa á brott

Ritstjórn Innherja skrifar
Íslensk verðbréf eru með höfuðstöðvar sínar á Akureyri en á árinu 2021 var velta félagsins rúmlega einn milljarður. 
Íslensk verðbréf eru með höfuðstöðvar sínar á Akureyri en á árinu 2021 var velta félagsins rúmlega einn milljarður. 

Þrír reynslumestu verðbréfamiðlarar Íslenskra verðbréfa (ÍV) eru að hætta störfum en í þeim hópi er meðal annars yfirmaður markaðsviðskipta félagsins til margra ára.


Tengdar fréttir

Ráðandi eigandi Íslenskra verðbréfa stækkar við hlut sinn

Eignarhaldsfélagið Björg Capital, sem hefur verið langsamlega stærsti hluthafi Íslenskra verðbréfa (ÍV) með helmingshlut allt frá sameiningu ÍV og Viðskiptahússins um mitt árið 2019, hefur að undanförnu keypt út suma af minni hluthöfum verðbréfafyrirtækisins og fer núna með um 63,5 prósenta eignarhlut.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.