Verðlaunahóf Ljósleiðaradeildarinnar fer fram í fyrsta skipti í kvöld Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. mars 2023 14:15 Þeir fimm sem tilnefndir eru sem leikmaður ársins. Leikmenn og lið sem hafa skarað fram úr á tímabilinu í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO verða verðlaunaðir að loknum úrslitaleik Stórmeistaramótsins milli Atlantic Esports og Þórs í kvöld. Verður þetta í fyrsta skipti sem verðlaunahóf af þessu tagi er haldið í kringum Ljósleiðaradeildina. Það má með sanni segja að efnt verði til veislu á Arena Gaming í kvöld þegar úrslitin ráðast á Stórmeistaramótinu. Dagskráin hefst á slaginu klukkan 17:00 og verður eitthvað um að vera langt fram eftir kvöldi. Úrslitaleikurinn sjálfur hefst svo klukkan 19:00, en að honum loknum verða þeir leikmenn og lið sem þóttu skara fram úr á tímabilinu heiðraðir með verðlaunum. Alls verða veitt verðlaun í níu flokkum og eru þrír leikmenn, eða þrjú lið, tilnefnd í hverjum flokki, nema í einum flokk þar sem fimm leikmenn berjast um titilinn „Leikmaður ársins.“ Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan, en þrátt fyrir að úrslitaleikurinn sjálfur verði í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi verður verðlaunaafhendingin aðeins sýnd í persónu á Arena Gaming. Kynnir kvöldsins á verðlaunaafhendingunni verður JóiSpói24, sem er að öllum líkindum lang þekktasti „streamer“ landsins. Klippa: Red Bull Award Show Tilnefningar Bjartasta vonin: Moshii, Bl1ck, Pabo In Game Leader: Blazter, Th0r, Bjarni Support ársins: Furious, Detinate, Clvr Rifler ársins: Brnr, Eddezennn, Peterrr AWP ársins: Th0r, Ravle, Ofvy Entry ársins: Minidegreez, Bl1ck, Eddezennn Play ársins: Bjarni, Mozart, Furious Lið ársins: Atlantic Esports, Þór, Dusty Leikmaður ársins: Th0r, Bl1ck, Blazter, Peterrr, Brnr Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn
Það má með sanni segja að efnt verði til veislu á Arena Gaming í kvöld þegar úrslitin ráðast á Stórmeistaramótinu. Dagskráin hefst á slaginu klukkan 17:00 og verður eitthvað um að vera langt fram eftir kvöldi. Úrslitaleikurinn sjálfur hefst svo klukkan 19:00, en að honum loknum verða þeir leikmenn og lið sem þóttu skara fram úr á tímabilinu heiðraðir með verðlaunum. Alls verða veitt verðlaun í níu flokkum og eru þrír leikmenn, eða þrjú lið, tilnefnd í hverjum flokki, nema í einum flokk þar sem fimm leikmenn berjast um titilinn „Leikmaður ársins.“ Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan, en þrátt fyrir að úrslitaleikurinn sjálfur verði í beinni útsendingu á Stöð 2 eSport og hér á Vísi verður verðlaunaafhendingin aðeins sýnd í persónu á Arena Gaming. Kynnir kvöldsins á verðlaunaafhendingunni verður JóiSpói24, sem er að öllum líkindum lang þekktasti „streamer“ landsins. Klippa: Red Bull Award Show Tilnefningar Bjartasta vonin: Moshii, Bl1ck, Pabo In Game Leader: Blazter, Th0r, Bjarni Support ársins: Furious, Detinate, Clvr Rifler ársins: Brnr, Eddezennn, Peterrr AWP ársins: Th0r, Ravle, Ofvy Entry ársins: Minidegreez, Bl1ck, Eddezennn Play ársins: Bjarni, Mozart, Furious Lið ársins: Atlantic Esports, Þór, Dusty Leikmaður ársins: Th0r, Bl1ck, Blazter, Peterrr, Brnr
Bjartasta vonin: Moshii, Bl1ck, Pabo In Game Leader: Blazter, Th0r, Bjarni Support ársins: Furious, Detinate, Clvr Rifler ársins: Brnr, Eddezennn, Peterrr AWP ársins: Th0r, Ravle, Ofvy Entry ársins: Minidegreez, Bl1ck, Eddezennn Play ársins: Bjarni, Mozart, Furious Lið ársins: Atlantic Esports, Þór, Dusty Leikmaður ársins: Th0r, Bl1ck, Blazter, Peterrr, Brnr
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn