Innherji

Stefnir LV vegna aldurs­bundinna skerðinga

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Skiptar skoðanir eru á breytingunum sem LV og fleiri lífeyrissjóðir hafa innleitt. 
Skiptar skoðanir eru á breytingunum sem LV og fleiri lífeyrissjóðir hafa innleitt.  VÍSIR/VILHELM

Sjóðfélagi hjá Lífeyrissjóði verzlunarmanna hefur stefnt sjóðnum vegna breytinga á samþykktum sem fólu það í sér að áunnum lífeyrisréttindum var breytt mismikið milli aldurshópa. Í stefnunni er þess krafist að breytingin verði dæmd ógild og að viðurkennt verði með dómi að lífeyrissjóðnum hafi verið óheimilt að lækka lífeyrisréttindi með þessum hætti.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.