Innherji

SKEL tókst að hrist­a sof­and­i­hátt­inn af Orkunn­i, Skelj­ung­i og Gall­on

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Ég tel að á þessu ári höfum við komist í mark með þá vegferð sem hófst árið 2019, þegar félaginu var skipt upp í þrjú rekstrarfélög,“ sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður SKELJAR um Orkuna, Skeljung og Gallon.
„Ég tel að á þessu ári höfum við komist í mark með þá vegferð sem hófst árið 2019, þegar félaginu var skipt upp í þrjú rekstrarfélög,“ sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður SKELJAR um Orkuna, Skeljung og Gallon.

Tekist hefur að hrista sofandiháttinn af Orkunni, Skeljungi og Gallon sem einkenndi rekstur þeirra að ákveðnu leyti á meðan fyrirtækin voru samofin, sagði Jón Ásgeir Jónsson, stjórnarformaður SKELJAR fjárfestingarfélags.Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.