Innherji

Ráð­herra sagður hunsa fyrir­­­mæli sem miði að skil­virkari ríkis­­rekstri

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir virðingarleysi við Alþingi og eftirlitshlutverk þess.
Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, gagnrýnir Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir virðingarleysi við Alþingi og eftirlitshlutverk þess.

Fyrsti minni hluti fjárlaganefndar Alþingis hefur gert þá kröfu að Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, virði sjö ára gömul fyrirmæli um að setja reglugerð sem ætlað er að „takmarka sóun og stuðla að hagkvæmum ríkisrekstri.“ 


Tengdar fréttir

Ætti að vera „auð­sótt“ fyrir markaðinn að ráða við út­gáfu­þörf ríkis­sjóðs

Áætluð lánsfjárþörf ríkissjóðs á árinu 2023, sem hefur boðað útgáfu ríkisbréfa fyrir samtals um 140 milljarða, ætti ekki að valda miklum erfiðleikum fyrir innlendan skuldabréfamarkað, að sögn sérfræðinga, sem setja samt spurningamerki við litla áherslu á verðtryggða skuldabréfaútgáfu. Frekari sala á eignarhlutum ríkisins í Íslandsbanka mun skipta höfuðmáli um hvort fjárþörf ríkissjóðs verði endurskoðuð til hækkunar eða lækkunar á árinu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×