Lilja Kristín nýr forstöðumaður hjá Vodafone Máni Snær Þorláksson skrifar 23. febrúar 2023 12:14 Lilja Kristín hefur verið ráðin forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone. Sýn Lilja Kristín Birgisdóttir hefur verið ráðin sem forstöðumaður markaðs- og samskiptamála hjá Vodafone. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að um sé að ræða forstöðumannstöðu innan þess þar sem lykiláhersla verður lögð á að tryggja að samtal Vodafone við viðskiptavini sé í takt við þarfir viðskiptavina. Lilja Kristín mun einnig bera ábyrgð á uppbyggingu vörumerkja og öðrum markaðsmálum hjá Vodafone. Lilja Kristín kemur til Vodafone frá indó þar sem hún stýrði stafrænni markaðssetningu. Fyrir það starfaði hún um nokkurra ára skeið hjá Krónunni sem sérfræðingur í markaðs- og umhverfismálum og hjá Cintamani sem markaðssérfræðingur og vefstjóri. „Vodafone er með skýra framtíðarsýn þar sem áherslan er á að efla samtalið við viðskiptavini og skapa heildræna þjónustumiðaða upplifun. Ég er mjög spennt að taka þátt í þeirri sóknarvegferð og hlakka til að takast á við fjölbreytt verkefni með því öfluga fólki sem að starfar hjá Vodafone. Ég er sannfærð um að reynsla mín og þekking mun nýtast vel í komandi verkefnum“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir. Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri sölu-, þjónustu- og markaðsmála Vodafone, segist vera sannfærð um að reynsla og þekking Lilju Kristínar eigi eftir að nýtast fyrirtækinu. „Við erum sífellt að leita leiða til þess að nýta tækni til þess að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Að fá Lilju Kristínu til þess að leiða markaðs- og samskiptamál Vodafone styrkir okkur í þeirri vegferð“ segir Sesselía. Vísir og Vodafone eru undir hatti Sýnar hf. Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Sýn Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að um sé að ræða forstöðumannstöðu innan þess þar sem lykiláhersla verður lögð á að tryggja að samtal Vodafone við viðskiptavini sé í takt við þarfir viðskiptavina. Lilja Kristín mun einnig bera ábyrgð á uppbyggingu vörumerkja og öðrum markaðsmálum hjá Vodafone. Lilja Kristín kemur til Vodafone frá indó þar sem hún stýrði stafrænni markaðssetningu. Fyrir það starfaði hún um nokkurra ára skeið hjá Krónunni sem sérfræðingur í markaðs- og umhverfismálum og hjá Cintamani sem markaðssérfræðingur og vefstjóri. „Vodafone er með skýra framtíðarsýn þar sem áherslan er á að efla samtalið við viðskiptavini og skapa heildræna þjónustumiðaða upplifun. Ég er mjög spennt að taka þátt í þeirri sóknarvegferð og hlakka til að takast á við fjölbreytt verkefni með því öfluga fólki sem að starfar hjá Vodafone. Ég er sannfærð um að reynsla mín og þekking mun nýtast vel í komandi verkefnum“ segir Lilja Kristín Birgisdóttir. Sesselía Birgisdóttir, framkvæmdastjóri sölu-, þjónustu- og markaðsmála Vodafone, segist vera sannfærð um að reynsla og þekking Lilju Kristínar eigi eftir að nýtast fyrirtækinu. „Við erum sífellt að leita leiða til þess að nýta tækni til þess að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu. Að fá Lilju Kristínu til þess að leiða markaðs- og samskiptamál Vodafone styrkir okkur í þeirri vegferð“ segir Sesselía. Vísir og Vodafone eru undir hatti Sýnar hf.
Vistaskipti Auglýsinga- og markaðsmál Sýn Mest lesið Hætta við að reka OpenAI í hagnaðarskyni Viðskipti erlent „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent Ráðin hagfræðingur SVÞ Viðskipti innlent Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Sjá meira
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent