Diljá Ögn: Ég átti að gera það sem ég geri best Árni Jóhannsson skrifar 12. febrúar 2023 21:56 Diljá Ögn að hleypa af skoti Vísir / Hulda Margrét Diljá Ögn Lárusdóttir átti afbragðsleik gegn Spánverjum þegar Ísland tapaði 34-88 í lokaleik liðsins í forkeppni Eurobasket 2023. Diljá var stigahæst allra á vellinum og að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins. Hún kveðst spennt að taka þátt í framtíð íslenska landsliðsins. Fyrir fram var það vitað mál að verkefni kvöldsins yrði erfitt en kom leikur Spánverja Diljá á óvart á einhvern hátt? „Ég veit það eiginlega ekki. Við bara vissum það að þær eru klikkað góðar í körfubolta. En nei það var ekkert sem kom á óvart.“ Diljá var stigahæst og skoarði 14 stig, hún var beðin um að lýsa því hvað Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins hafi sagt henni fyrir leik að hún ætti að gera. „Hann sagði mér bara að keyra á körfuna og skjóta og gera það bara sem ég geri best.“ Spánverjar eru eitt af bestu landsliðum heims þannig að það hlýtur að vera eitthvað sem stelpurnar geta lært af því að etja kappi við svona sterka leikmenn. „Já það er geggjað tækifæri að spila á móti svona góðum stelpum. Það er bara allt sem við getum tek með okkur út úr þessum leik. Við þurftum að berjast mikið til dæmis.“ Íslenska landsliðið átti sína slæmu kafla en líka þá góðu í þessum leik. Allir leikhlutar innhéldu bæði það góða og það slæma. Hvað var rætt í leikhléunum sem voru tekin? „Við áttum bara að spila góða vörn og áttum að vera aggressívar. Við töluðum einnig um það að við ættum aldrei að hætta að spila góða vörn.“ Varðandi framtíðina sagðist Diljá vera spennt yfir því að vera partur af liðinu. „Það býr heldur betur mikið í þessu landsliði okkar. Ég er bara mjög spennt að fá að vera með í framtíðinni.“ Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Spánn 31-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12. febrúar 2023 21:25 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Fyrir fram var það vitað mál að verkefni kvöldsins yrði erfitt en kom leikur Spánverja Diljá á óvart á einhvern hátt? „Ég veit það eiginlega ekki. Við bara vissum það að þær eru klikkað góðar í körfubolta. En nei það var ekkert sem kom á óvart.“ Diljá var stigahæst og skoarði 14 stig, hún var beðin um að lýsa því hvað Benedikt Guðmundsson þjálfari liðsins hafi sagt henni fyrir leik að hún ætti að gera. „Hann sagði mér bara að keyra á körfuna og skjóta og gera það bara sem ég geri best.“ Spánverjar eru eitt af bestu landsliðum heims þannig að það hlýtur að vera eitthvað sem stelpurnar geta lært af því að etja kappi við svona sterka leikmenn. „Já það er geggjað tækifæri að spila á móti svona góðum stelpum. Það er bara allt sem við getum tek með okkur út úr þessum leik. Við þurftum að berjast mikið til dæmis.“ Íslenska landsliðið átti sína slæmu kafla en líka þá góðu í þessum leik. Allir leikhlutar innhéldu bæði það góða og það slæma. Hvað var rætt í leikhléunum sem voru tekin? „Við áttum bara að spila góða vörn og áttum að vera aggressívar. Við töluðum einnig um það að við ættum aldrei að hætta að spila góða vörn.“ Varðandi framtíðina sagðist Diljá vera spennt yfir því að vera partur af liðinu. „Það býr heldur betur mikið í þessu landsliði okkar. Ég er bara mjög spennt að fá að vera með í framtíðinni.“
Landslið kvenna í körfubolta Tengdar fréttir Leik lokið: Ísland - Spánn 31-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12. febrúar 2023 21:25 Mest lesið Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppselt í fyrsta sinn á Álftanesinu Sport Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Í beinni: Álftanes - Tindastóll | Pökkuð höll og allt undir „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Sjá meira
Leik lokið: Ísland - Spánn 31-88 | Fjögurra lægða leikur hjá Íslandi Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta tók á móti Spáni í lokaleik sínum í undankeppni EM 2023. Um erfitt verkefni fyrirfram var að ræða og það varð raunin. Spánverjar sigldu heim 34-88 sigri en það voru jákvæðir punktar í leik Íslands. 12. febrúar 2023 21:25