Innherji

Upp­gjör Icel­and­a­ir bend­ir til að „flug­ið er kom­ið til baka“

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, sagðist bjartsýnn á að reksturinn muni ganga vel í ár. Leiðarkerfið í sumar verði það stærsta í sögu flugfélagsins.
Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, sagðist bjartsýnn á að reksturinn muni ganga vel í ár. Leiðarkerfið í sumar verði það stærsta í sögu flugfélagsins. Vísir/Vilhelm

Rekstur Icelandair á árinu 2022 var ótrúlegur þegar litið er til hversu mikið farþegum flugfélagsins fjölgaði á milli ára og hvernig til tókst að „skala upp reksturinn“ til að mæta aukinni á eftirspurn, segir hlutabréfagreinandi IFS. Erlendir hluthafar eiga samanlagt 26 prósenta hlut í Icelandair, að sögn forstjóra Icelandair.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×