Sautján milljarða hagnaður Landsbankans á krefjandi ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2023 13:56 Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóra Landsbankans Vísir/Vilhelm Landsbankinn hagnaðist um sautján milljarða á síðasta ári. Bankaráð bankans hyggst leggja til að greiddur verði 8,5 milljarðar í arð til eigenda bankans vegna reksturs síðasta árs. Bankastjóri bankans segir árið hafa verið krefjandi. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í tilkynningu bankans til kauphallar vegna ársuppgjörs síðasta árs. Þar kemur fram að hagnaður bankans fyrir skatta á síðasta ári hafi verið 27,4 milljarðar. Þegar skattar hafi verið greiddir sitji eftir 17,0 milljarðar. Bankinn hagnaðist um 28,9 milljarða árið 2021. Í tilkynningunni er haft eftir Lilju Björk Einarsdóttur, bankastjóra bankans, að grunnrekstur bankans hafi gengið vel á liðnu ári, sem hafi þó verið krefjandi. Þannig dragi lækkun á hlutabréfaeignum afkomuna niður. Það lýsir sér til að mynda í því að hreint tap af fjáreignum og fjárskuldum á gangvirði nam 7,9 milljörðum, samanborið við 5,9 milljarða hagnaður á síðasta ári. Landsbankinn HafnarfirðiVÍSIR/VILHELM Þar vegur þyngst lækkun á gangvirði óskráðra eignarhluta bankans í Eyri Invest hf. sem nemur 10,5 milljörðum. Eyrir Invest er stærsti hluthafi Marels, sem féll töluvert í verði á síðasta ári. Hreinar vaxtatekjur bankans námu 46,5 milljörðum króna árið 2022 og aukast um 7,5 milljarða á milli ára. Hreinar þjónustutekjur námu 10,6 milljörðum króna árið 2022 samanborið við 9,5 milljarðarárið 2021. Aðrar rekstrartekjur voru neikvæðar um 3,8 milljarða króna, en jákvæðar um 13,9 milljarða króna árið 2021. Bankaráð hyggst leggja til við aðalfund 23. mars nk. að bankinn greiði 8,5 milljarða króna í reglulegan arð til hluthafa vegna rekstrarársins 2022. Íslenska ríkið á 98,2 prósent hlut í bankanum. Sjálfur á bankinn 1,6 prósent hlut og aðrir hluthafar eiga samtals um 0,2 prósent. Landsbankinn Kauphöllin Íslenskir bankar Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í tilkynningu bankans til kauphallar vegna ársuppgjörs síðasta árs. Þar kemur fram að hagnaður bankans fyrir skatta á síðasta ári hafi verið 27,4 milljarðar. Þegar skattar hafi verið greiddir sitji eftir 17,0 milljarðar. Bankinn hagnaðist um 28,9 milljarða árið 2021. Í tilkynningunni er haft eftir Lilju Björk Einarsdóttur, bankastjóra bankans, að grunnrekstur bankans hafi gengið vel á liðnu ári, sem hafi þó verið krefjandi. Þannig dragi lækkun á hlutabréfaeignum afkomuna niður. Það lýsir sér til að mynda í því að hreint tap af fjáreignum og fjárskuldum á gangvirði nam 7,9 milljörðum, samanborið við 5,9 milljarða hagnaður á síðasta ári. Landsbankinn HafnarfirðiVÍSIR/VILHELM Þar vegur þyngst lækkun á gangvirði óskráðra eignarhluta bankans í Eyri Invest hf. sem nemur 10,5 milljörðum. Eyrir Invest er stærsti hluthafi Marels, sem féll töluvert í verði á síðasta ári. Hreinar vaxtatekjur bankans námu 46,5 milljörðum króna árið 2022 og aukast um 7,5 milljarða á milli ára. Hreinar þjónustutekjur námu 10,6 milljörðum króna árið 2022 samanborið við 9,5 milljarðarárið 2021. Aðrar rekstrartekjur voru neikvæðar um 3,8 milljarða króna, en jákvæðar um 13,9 milljarða króna árið 2021. Bankaráð hyggst leggja til við aðalfund 23. mars nk. að bankinn greiði 8,5 milljarða króna í reglulegan arð til hluthafa vegna rekstrarársins 2022. Íslenska ríkið á 98,2 prósent hlut í bankanum. Sjálfur á bankinn 1,6 prósent hlut og aðrir hluthafar eiga samtals um 0,2 prósent.
Landsbankinn Kauphöllin Íslenskir bankar Mest lesið Daði Már kennir olíufélögunum um Viðskipti innlent Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Viðskipti innlent Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Viðskipti innlent Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Sjá meira