Guðrún tekur við af Friðjóni hjá KOM eftir sameiningu Atli Ísleifsson skrifar 26. janúar 2023 08:10 Friðjón R. Friðjónsson, Guðrún Ansnes og Tinna Pétursdóttir. Aðsend KOM ráðgjöf og auglýsinga- og almannatengslastofan Ampere hafa sameinast og munu fyrirtækin starfa undir merkjum KOM ráðgjafar. Guðrún Ansnes, annar eigenda Ampere, tekur við sem framkvæmdastjóri KOM af Friðjóni R. Friðjónssyni sem gegnt hefur stöðunni síðastliðin níu ár. Frá þessu segir í tilkynningu frá KOM. Þar kemur fram að meðeigandi Guðrúnar, Tinna Pétursdóttir, verði hönnunarstjóri KOM og muni byggja upp hönnunarteymi KOM ráðgjafar. „Við þessa breytingu verða Friðjón og Björgvin Guðmundsson, meðeigandi í KOM, áfram í níu manna teymi ráðgjafa KOM, sem stofnað var fyrir 37 árum. Sameiningin við Ampere eykur enn þjónustuframboð KOM, sem hefur einbeitt sér að almannatengslum, krísustjórnun, fjölmiðlasamskiptum, stjórnendaráðgjöf, greiningum, samskiptum við hagaðila og skipulagðri upplýsingagjöf. Við sameininguna er meiri áhersla lögð á markaðsmiðaða ráðgjöf þar sem teymi sérfræðinga í almannatengslum og myndrænni framsetningu skilaboða veita viðskiptavinum mikilvægan stuðning við ákvarðanatökur, framsetningu efni og ásýnd. Bæði Tinna og Guðrún hafa starfað fyrir stærstu fyrirtæki landsins á sviði markaðs- og kynningarmála, gerð kynningarefnis, framkvæmd herferða og hönnun útlits,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Guðrúnu að þær Tinna séu reglulega ánægðar með sameiningu félaganna tveggja enda samlegðaráhrifin ótvíræð. „KOM er eitt elsta og reynslumesta félag á sínu sviði hérlendis með öflugt og fjölbreytt teymi ráðgjafa innanstokks. Með sameiningunni gefst okkur kostur á að takast á við virkilega spennandi áskoranir enda komum við að borðinu með aðrar áherslur og það mun skila sér í enn sterkara félagi og meiri breidd í þjónustuframboði þessa rótgróna félags,” segir Guðrún. Þá er haft eftir Friðjóni, fráfarandi framkvæmdastjóra, að sameiningin er skemmtilegur og rökréttur áfangi í þróun KOM, enda taki almannatengslaráðgjöf stöðugum breytingum rétt eins og boðleiðirnar og markaðurinn. „Ég hef stýrt KOM í níu ár og ég hlakka til að einbeita mér að öðrum verkefnum en um leið fá að sinna afmörkuðum verkefnum hjá KOM,“ segir Friðjón. Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Sjá meira
Frá þessu segir í tilkynningu frá KOM. Þar kemur fram að meðeigandi Guðrúnar, Tinna Pétursdóttir, verði hönnunarstjóri KOM og muni byggja upp hönnunarteymi KOM ráðgjafar. „Við þessa breytingu verða Friðjón og Björgvin Guðmundsson, meðeigandi í KOM, áfram í níu manna teymi ráðgjafa KOM, sem stofnað var fyrir 37 árum. Sameiningin við Ampere eykur enn þjónustuframboð KOM, sem hefur einbeitt sér að almannatengslum, krísustjórnun, fjölmiðlasamskiptum, stjórnendaráðgjöf, greiningum, samskiptum við hagaðila og skipulagðri upplýsingagjöf. Við sameininguna er meiri áhersla lögð á markaðsmiðaða ráðgjöf þar sem teymi sérfræðinga í almannatengslum og myndrænni framsetningu skilaboða veita viðskiptavinum mikilvægan stuðning við ákvarðanatökur, framsetningu efni og ásýnd. Bæði Tinna og Guðrún hafa starfað fyrir stærstu fyrirtæki landsins á sviði markaðs- og kynningarmála, gerð kynningarefnis, framkvæmd herferða og hönnun útlits,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Guðrúnu að þær Tinna séu reglulega ánægðar með sameiningu félaganna tveggja enda samlegðaráhrifin ótvíræð. „KOM er eitt elsta og reynslumesta félag á sínu sviði hérlendis með öflugt og fjölbreytt teymi ráðgjafa innanstokks. Með sameiningunni gefst okkur kostur á að takast á við virkilega spennandi áskoranir enda komum við að borðinu með aðrar áherslur og það mun skila sér í enn sterkara félagi og meiri breidd í þjónustuframboði þessa rótgróna félags,” segir Guðrún. Þá er haft eftir Friðjóni, fráfarandi framkvæmdastjóra, að sameiningin er skemmtilegur og rökréttur áfangi í þróun KOM, enda taki almannatengslaráðgjöf stöðugum breytingum rétt eins og boðleiðirnar og markaðurinn. „Ég hef stýrt KOM í níu ár og ég hlakka til að einbeita mér að öðrum verkefnum en um leið fá að sinna afmörkuðum verkefnum hjá KOM,“ segir Friðjón.
Auglýsinga- og markaðsmál Vistaskipti Mest lesið Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Viðskipti innlent Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Viðskipti innlent Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Neytendur Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Viðskipti innlent Myndaveisla: Afreksfólk atvinnulífsins fjölmennti í höllina Framúrskarandi fyrirtæki Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Gervigreindarknúið snjallsiglingarkerfi hlaut Nýsköpunarverðlaunin Högnuðust um tæpa sjö milljarða Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Sjá meira