Innherji

Telur virði Ölgerðarinnar þriðjungi yfir markaðsverði

Þórður Gunnarsson skrifar
Jakobsson Capital spáir EBITDA-hagnaði Ölgerðarinnar í 4.166 milljónum á yfirstandandi rekstrarári, eða um 10,8 prósent af tekjum.
Jakobsson Capital spáir EBITDA-hagnaði Ölgerðarinnar í 4.166 milljónum á yfirstandandi rekstrarári, eða um 10,8 prósent af tekjum.

Hlutabréf Ölgerðarinnar eru undirverðlögð á markaði ef marka má nýtt verðmat Jakobsson Capital. Aukin framlegð mitt í hrávöruverðshækkunum er helst talin skýrast af stóraukinni sölu og hótela og veitingastaða.


Tengdar fréttir

30 prós­ent­a vöxt­ur á mill­i ára hjá Icel­and Spring

Framleiðsla á vatninu Iceland Spring jókst um 30 prósent á milli ára á fyrri helmingi ársins. Framleiddum einingum fjölgaði úr 12 milljónum á fyrri helmingi ársins í fyrra í 16 milljónir á fyrri helmingi ársins í ár. Þetta sagði forstjóri Ölgerðarinnar á kynningarfundi þegar uppgjör fyrirtækisins var kynnt eftir lok markaðar í gær.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×