Innherji

Ís­lenskir stjórn­endur svart­sýnni á árangur í loft­lags­málum en þeir er­lendu

Hörður Ægisson skrifar
Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, og Gunnar S. Magnússon, meðeigandi og yfirmaður sjálfbærniráðgjafar Deloitte.
Hrund Gunnsteinsdóttir, framkvæmdastjóri Festu, og Gunnar S. Magnússon, meðeigandi og yfirmaður sjálfbærniráðgjafar Deloitte.

Stjórnendur 26 prósent fyrirtækja á Íslandi telja að atvinnulífið taki loftslagsbreytingar nógu alvarlega og einungis 5 prósent telja að stjórnvöld á heimsvísu séu að gera nóg. Til samanburðar álíta um 30 prósent stjórnenda á Norðurlöndum og á heimsvísu að bæði fyrirtæki og stjórnvöld séu að taka á vandanum. Yfirmaður sjálfbærniráðgjafar hjá Deloitte segir niðurstöðurnar staðfesta að íslensk stjórnvöld þurfi að bjóða upp á frekari „hvata til jákvæðra aðgerða“ fyrir atvinnulífið.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×