Innherji

Fjöl­miðla­styrkir nýtast illa í nú­verandi mynd og skekkja sam­keppni „veru­lega“

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Árvakur fékk úthlutun upp á 66 milljónir króna í fyrra
Árvakur fékk úthlutun upp á 66 milljónir króna í fyrra Vísir/Egill

Stjórnendur Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, mbl.is og K100, segja verulegt áhyggjuefni hvernig stjórnvöld og Alþingi hafa nálgast það að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. Fyrirliggjandi frumvarp Lilju Alfreðsdóttur menningarráðherra fresti vanda einkarekinna miðla fremur en að leysa hann. 



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×