Innherji

Á­vöxt­un sjóðs­ins end­ur­spegl­ar að eign­a­mark­að­ir hafa átt erf­itt upp­drátt­ar

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Það er mjög jákvætt að íslenska lífeyriskerfið er nú í annað sinn í efsta sæti í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa að,“ segir Gerður Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Brú.
„Það er mjög jákvætt að íslenska lífeyriskerfið er nú í annað sinn í efsta sæti í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa að,“ segir Gerður Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Brú. Vísir/Vilhelm

Árið 2022 hefur einkennst af miklum breytingum í hagkerfum heimsins og þar hefur innrás Rússlands í Úkraínu sem hófst í febrúar spilað stóran þátt. Eignamarkaðir hafa átt undir högg að sækja allt árið og virðist sem fáir eignaflokkar hafi farið varhluta af ótryggum ytri aðstæðum.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×