Innherji

Auk­inn á­hug­i á nor­ræn­u sjón­varps­efn­i en snarp­ar verð­hækk­an­ir mik­il á­skor­un

Ritstjórn Innherja skrifar
„Við erum nú að upplifa einhvers konar unglingsár þessa geira, þar sem stórar breytingar eru að eiga sér stað. „Þetta reddast“ hugarfarið er svolítið að verða úrelt, alþjóðlegar kröfur leiða af sér að meiri fagmennsku á öllum póstum og framleiðendum auðvitað rétt og skylt að verða við slíkum kröfum. Á sama tíma sér maður reynsluna hlaðast upp hjá öllum þeim sem vinna í þessu umhverfi,“ segir Andri Ómarsson, framkvæmdastjóri Glassriver.
„Við erum nú að upplifa einhvers konar unglingsár þessa geira, þar sem stórar breytingar eru að eiga sér stað. „Þetta reddast“ hugarfarið er svolítið að verða úrelt, alþjóðlegar kröfur leiða af sér að meiri fagmennsku á öllum póstum og framleiðendum auðvitað rétt og skylt að verða við slíkum kröfum. Á sama tíma sér maður reynsluna hlaðast upp hjá öllum þeim sem vinna í þessu umhverfi,“ segir Andri Ómarsson, framkvæmdastjóri Glassriver. Vísir/Vilhelm

Framleiðslufyrirtækið Glassriver, sem meðal annars hefur framleitt Venjulegt fólk og Svörtu sanda, vinnur verkefni nokkur ár fram í tímann. Það gerir til dæmis kostnaðar- og fjármögnunaráætlanir fyrir sjónvarpsverkefni eitt til fjögur ár fram tímann. Þess vegna hafa snarpar verðhækkanir á árinu verið virkilega mikil áskorun. Þetta segir Andri Ómarsson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×