Sagður ætla að selja réttinn fyrir 200 milljónir dala Atli Ísleifsson skrifar 22. desember 2022 07:43 Justin Bieber á tónleikum í Osló árið 2015. EPA Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber er sagður ætla að bætast í hóp tónlistarmanna á borð við Bruce Springsteen, Bob Dylan og Stevie Nicks, sem hafa á síðustu árum selt réttinn á tónlist sinni til fyrirtækja. Wall Street Journal sagði frá því í gær að samkomulag sé á lokametrunum um að Bieber selji fjárfestingafélaginu Hipgnosis Songs Capital réttinn á tónlistinni á um 200 milljónum dala, um 29 milljarða króna. Samningurinn myndi fela í sér sölu á réttinum á útgefinni og skráðri tónlist Biebers til dagsins í dag, þar með talið smelli á borð við Baby og Love Yourself. Um væri að ræða stærsti samningur Hipgnosis til þessa, en félagið hefur fjárfest í réttinum á tónlist fleiri tónlistarmanna á síðustu misserum. Þannig keypti félagið réttinn á tónlist Justin Timberlake á 100 milljónir króna fyrr á þessu ári. Samningar sem þessir fela í sér sölu á réttinum tónlist og geta skilað vel í kassann. Þrátt fyrir að slík réttindi eru jafnan ekki jafn mikils virði og raunverulegar upptökur þá geta þeir skilað miklum tekjum með spilun í útvarpi, auglýsingum, notkun í kvikmyndum og fleiru. Tónlist Kanada Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Wall Street Journal sagði frá því í gær að samkomulag sé á lokametrunum um að Bieber selji fjárfestingafélaginu Hipgnosis Songs Capital réttinn á tónlistinni á um 200 milljónum dala, um 29 milljarða króna. Samningurinn myndi fela í sér sölu á réttinum á útgefinni og skráðri tónlist Biebers til dagsins í dag, þar með talið smelli á borð við Baby og Love Yourself. Um væri að ræða stærsti samningur Hipgnosis til þessa, en félagið hefur fjárfest í réttinum á tónlist fleiri tónlistarmanna á síðustu misserum. Þannig keypti félagið réttinn á tónlist Justin Timberlake á 100 milljónir króna fyrr á þessu ári. Samningar sem þessir fela í sér sölu á réttinum tónlist og geta skilað vel í kassann. Þrátt fyrir að slík réttindi eru jafnan ekki jafn mikils virði og raunverulegar upptökur þá geta þeir skilað miklum tekjum með spilun í útvarpi, auglýsingum, notkun í kvikmyndum og fleiru.
Tónlist Kanada Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira