Innherji

LIVE seld­i í Orig­o til Alfa Fram­taks en held­ur eft­ir stór­um hlut

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Lífeyrissjóður Verzlunarmanna var stærsti hluthafi Origo fyrir kaup Alfa Framtaks á tæplega 26 prósenta hlut í upplýsingatæknifyrirtækinu.
Lífeyrissjóður Verzlunarmanna var stærsti hluthafi Origo fyrir kaup Alfa Framtaks á tæplega 26 prósenta hlut í upplýsingatæknifyrirtækinu. Vísir/Vilhelm

Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi þriggja prósenta hlut í Origo til sjóðs á vegum Alfa Framtaks. Sá sjóður mun leggja fram yfirtökutilboð í upplýsingatæknifyrirtækið. Eftir söluna á lífeyrissjóðurinn tíu prósenta hlut í Origo.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×