Innherji

Eftir þungt ár er far­ið að rofa til varð­and­i verð­bólg­u­horf­ur er­lend­is

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Verðbólga í Bandaríkjunum lækkaði úr 7,7 prósentum í 7,1 prósent á milli mánaða og hefur ekki verið lægri síðan í desember í fyrra. Greinendur spáðu því að hún yrði 7,3 prósent. Í kjölfarið hækkuðu hlutabréf því fjárfestar væntu þess að Seðlabanki Bandaríkjanna myndi ekki þurfa hækka stýrivexti jafn mikið til að koma böndum á verðbólguna.
Verðbólga í Bandaríkjunum lækkaði úr 7,7 prósentum í 7,1 prósent á milli mánaða og hefur ekki verið lægri síðan í desember í fyrra. Greinendur spáðu því að hún yrði 7,3 prósent. Í kjölfarið hækkuðu hlutabréf því fjárfestar væntu þess að Seðlabanki Bandaríkjanna myndi ekki þurfa hækka stýrivexti jafn mikið til að koma böndum á verðbólguna. AP

Eftir þungt ár er farið að rofa til varðandi verðbólguhorfur erlendis. Bandaríski Seðlabankinn er því kominn nær endastöð þegar litið er til vaxtahækkana. Almennt eru betri verðbólguhorfur erlendis jákvæðar fyrir vöruverðbólgu á Íslandi en veiking krónunnar síðustu mánuði vinnur gegn þessari þróun að einhverju leyti, segir sjóðstjóri hjá Akta.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×