Afurðastöðvar fái ekki undanþágu frá reglum um ólöglegt samráð Atli Ísleifsson skrifar 14. desember 2022 08:40 Páll Gunnar Pálsson er forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Samkeppniseftirlitið Samkeppniseftirlitið leggst gegn frumvarpsdrögum um undanþágur frá samkeppnislögum til handa afurðastöðvum í kjötiðnaði og telur drögin alls ekki til þess fallnar að treysta íslenskan landbúnað. Þetta kemur fram í umsögn Samkeppniseftirlitsins sem skilað hefur verið inn vegna draga að frumvarpi til laga um breytingu á búvörulögum. Matvælaráðuneytið birti drög að frumvarpinu á samráðsgátt stjórnvalda 10. nóvember síðastliðinn. Á vef Samkeppniseftirlitsins segir að það leggist leggst gegn þeim hugmyndum sem fram komi í frumvarpdrögum matvælaráðuneytisins og fela í sér að veita sláturleyfishöfum víðtæka undanþágu frá grunnreglum samkeppnislaga. „Tillögur frumvarpsdraganna eru ekki til þess fallnar að treysta íslenskan landbúnað. Að mati Samkeppniseftirlitsins þarf að leita annarra og áhrifaríkari leiða til að treysta stöðu íslenskra bænda og íslensks landbúnaðar, til sóknar í stað varnar. Samkeppniseftirlitið er reiðubúið að taka þátt í slíkri umræðu,“ segir í tilkynningunni. Frumvarpsdrögin byggja á tillögum spretthóps matvælaráðherra undir stjórn Steingríms J. Sigfússonar, fyrrverandi ráðherra og þingforseta, sem ætlað var að koma með tillögur vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu hérlendis. Lagði hópurinn til að kjötafurðafyrirtækjum yrði veitt tímabundin heimild til samstarfs með það að markmiði að hvetja til hagræðingar innan geirans. Samkeppnismál Matvælaframleiðsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Landbúnaður Undanþága kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum Tengdar fréttir 2,5 milljarðar til að bregðast við alvarlegri stöðu í landbúnaði Sérstakur spretthópur matvælaráðherra hefur lagt til að greitt verði samtals um 2,5 milljarða álag á ákveðnar greiðslur samkvæmt gildandi búvörusamningum til bænda til að bregðast við alvarlegri stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi. 14. júní 2022 12:03 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Þetta kemur fram í umsögn Samkeppniseftirlitsins sem skilað hefur verið inn vegna draga að frumvarpi til laga um breytingu á búvörulögum. Matvælaráðuneytið birti drög að frumvarpinu á samráðsgátt stjórnvalda 10. nóvember síðastliðinn. Á vef Samkeppniseftirlitsins segir að það leggist leggst gegn þeim hugmyndum sem fram komi í frumvarpdrögum matvælaráðuneytisins og fela í sér að veita sláturleyfishöfum víðtæka undanþágu frá grunnreglum samkeppnislaga. „Tillögur frumvarpsdraganna eru ekki til þess fallnar að treysta íslenskan landbúnað. Að mati Samkeppniseftirlitsins þarf að leita annarra og áhrifaríkari leiða til að treysta stöðu íslenskra bænda og íslensks landbúnaðar, til sóknar í stað varnar. Samkeppniseftirlitið er reiðubúið að taka þátt í slíkri umræðu,“ segir í tilkynningunni. Frumvarpsdrögin byggja á tillögum spretthóps matvælaráðherra undir stjórn Steingríms J. Sigfússonar, fyrrverandi ráðherra og þingforseta, sem ætlað var að koma með tillögur vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu hérlendis. Lagði hópurinn til að kjötafurðafyrirtækjum yrði veitt tímabundin heimild til samstarfs með það að markmiði að hvetja til hagræðingar innan geirans.
Samkeppnismál Matvælaframleiðsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur (2017-2024) Landbúnaður Undanþága kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum Tengdar fréttir 2,5 milljarðar til að bregðast við alvarlegri stöðu í landbúnaði Sérstakur spretthópur matvælaráðherra hefur lagt til að greitt verði samtals um 2,5 milljarða álag á ákveðnar greiðslur samkvæmt gildandi búvörusamningum til bænda til að bregðast við alvarlegri stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi. 14. júní 2022 12:03 Mest lesið Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Neytendur eigi meira inni Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Viðskipti innlent Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
2,5 milljarðar til að bregðast við alvarlegri stöðu í landbúnaði Sérstakur spretthópur matvælaráðherra hefur lagt til að greitt verði samtals um 2,5 milljarða álag á ákveðnar greiðslur samkvæmt gildandi búvörusamningum til bænda til að bregðast við alvarlegri stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi. 14. júní 2022 12:03