Innherji

Líf­eyris­sjóður Vest­manna­eyja á meðal þeirra sem seldu í Origo til Alfa Fram­taks

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Sjóðstjóri sagðist ekki vera mótfallinn yfirtökutilboði Alfa Framtak í Origo en þætti leiðinlegt að missa gott félag úr Kauphöllinni.
Sjóðstjóri sagðist ekki vera mótfallinn yfirtökutilboði Alfa Framtak í Origo en þætti leiðinlegt að missa gott félag úr Kauphöllinni. Vísir/Vilhelm

Lífeyrissjóður Vestmannaeyja var á meðal þeirra sem seldu í Origo til sjóðs í rekstri Alfa Framtaks, rétt eins og lífeyrissjóðurinn Lífsverk. Lífeyrissjóðirnir Birta, Festa og Stapi voru ekki á meðal seljanda. Sjóðirnir þrír eiga samanlagt 21,4 prósenta hlut í Origo.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×