Í fyrsta sinn sem hlutfall tengifarþega er hærra hjá Play Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 9. desember 2022 20:35 Play flutti 75 þúsund farþega í nóvember. Vísir/Vilhelm Stjórnendur Icelandair og Play hafa birt farþegatölur síðasta mánaðar og er niðurstaðan sú að í fyrsta sinn er hlutfall tengifarþega hærra hjá því síðarnefnda. Þetta kemur fram á vef Túrista. Play flutti 75 þúsund farþega í nóvember og að jafnaði voru 8 af hverjum 10 sætum skipuð farþegum. Hingað til hafa stjórnendur Play ekki gefið upp í mánaðarlegum flutningatölum hvernig farþegahópurinn skiptist eftir Íslendingum, erlendum ferðamönnum og tengifarþegum. Flugfélagið birti hins vegar þessar tölur fyrir nýliðinn nóvember. Þar kemur fram að hlutfall tengifarþega hafi verið 39 prósent og er þetta í fyrsta sinn sem hlutfall tengifarþega er hærra hjá Play en Icelandair. „Tengifarþegar skipta okkur hins vegar miklu máli á veturna en eins og við sögðum á dögunum viljum við sjá meiri farþega til landsins fyrir vor og sumar 2023. Svo skiptir það mjög miklu máli fyrir okkur núna að hafa svo góða sætanýtingu þegar hliðartekjurnar eru að aukast en það var annað sem við bentum á að hafi skort á þriðja ársfjórðungi,“ segir Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play, í svari til Túrista. Þá kemur fram í tilkynningu Play segir að 98 prósent ferða félagsins í nóvember hafi verið á réttum tíma og því heldur flugfélagi áfram að vera stundvísari en Icelandair. Ferðalög Fréttir af flugi Play Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Fleiri fréttir Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Túrista. Play flutti 75 þúsund farþega í nóvember og að jafnaði voru 8 af hverjum 10 sætum skipuð farþegum. Hingað til hafa stjórnendur Play ekki gefið upp í mánaðarlegum flutningatölum hvernig farþegahópurinn skiptist eftir Íslendingum, erlendum ferðamönnum og tengifarþegum. Flugfélagið birti hins vegar þessar tölur fyrir nýliðinn nóvember. Þar kemur fram að hlutfall tengifarþega hafi verið 39 prósent og er þetta í fyrsta sinn sem hlutfall tengifarþega er hærra hjá Play en Icelandair. „Tengifarþegar skipta okkur hins vegar miklu máli á veturna en eins og við sögðum á dögunum viljum við sjá meiri farþega til landsins fyrir vor og sumar 2023. Svo skiptir það mjög miklu máli fyrir okkur núna að hafa svo góða sætanýtingu þegar hliðartekjurnar eru að aukast en það var annað sem við bentum á að hafi skort á þriðja ársfjórðungi,“ segir Nadine Guðrún Yaghi, samskiptastjóri Play, í svari til Túrista. Þá kemur fram í tilkynningu Play segir að 98 prósent ferða félagsins í nóvember hafi verið á réttum tíma og því heldur flugfélagi áfram að vera stundvísari en Icelandair.
Ferðalög Fréttir af flugi Play Mest lesið Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Atvinnulíf Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Viðskipti innlent Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Jóna Dóra til Hagkaups Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Fleiri fréttir Vogunarsjóðurinn selur sig út úr Skel fyrir tvo milljarða Jóna Dóra til Hagkaups Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Alvotech vígir Frumuna Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Sjá meira