Guðrún og Hildur taka við sem forstöðumenn hjá Landsbankanum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 11. nóvember 2022 11:10 Guðrún S. Ólafsdóttir og Hildur Sveinsdóttir hafa báðar mikla reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Guðrún S. Ólafsdóttir og Hildur Sveinsdóttir hafa tekið við sem forstöðumenn á Einstaklingssviði Landsbankans. Báðar hafa þær mikla reynslu af störfum á fjármálamarkaði. Guðrún verður forstöðumaður útibúakjarna höfuðborgarsvæðisins. Landsbankinn er með sex útibú á höfuðborgarsvæðinu og stýrir Guðrún m.a. ábyrgri og öflugri markaðssókn útibúanna og stuðlar að góðu samstarfi og samræmi í starfsemi þeirra. Undir útibúakjarnann fellur einnig bíla- og tækjafjármögnun fyrir einstaklinga. Þetta kemur fram í tilkynningu Landsbankans. Guðrún hefur starfað hjá Landsbankanum frá árinu 1984. Hún var útibússtjóri á árunum 2001-2014 þegar hún tók við sem svæðisstjóri. Guðrún er með meistaragráðu í alþjóðlegum fjármálum og bankastarfsemi frá Háskólanum á Bifröst. Hildur Sveinsdóttir verður forstöðumaður Viðskiptalausna einstaklinga en hlutverk einingarinnar er m.a. að vinna að framúrskarandi gæðum í þjónustu við einstaklinga, stýra samskiptaleiðum og hafa umsjón með vildarkerfum, sölu og ráðgjöf. Einingin ber ábyrgð á umbreytingu þjónustu, reiðufjárþjónustu og þjálfun á framlínustarfsfólki. Hildur starfaði í Markaðs- og samskiptadeild bankans frá 2007 til ársins 2018 þegar hún tók við sem deildarstjóri Viðskiptatengsla á Einstaklingssviði. Áður var hún vörumerkjastjóri Clarins á Íslandi á árunum 2005-2007. Hildur er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík. Vistaskipti Landsbankinn Íslenskir bankar Tengdar fréttir Landsbankinn hagnast um 11,3 milljarða á árinu Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins, þar af um 5,8 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2022 12:51 Landsbankinn mætir aukinni samkeppni með hærri innlánsvöxtum Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sem spara í appi 5,25 prósent innlánsvexti. Það eru hæstu vextir sem bankinn býður á óbundnum innlánsreikningum, óháð fjárhæð. Bankinn hækkaði innlánsvexti á óbundnum innlánum um 1,35 prósent úr 3,9 prósentum. 13. október 2022 16:18 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Lofar að koma böndum á CNN Viðskipti erlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Guðrún verður forstöðumaður útibúakjarna höfuðborgarsvæðisins. Landsbankinn er með sex útibú á höfuðborgarsvæðinu og stýrir Guðrún m.a. ábyrgri og öflugri markaðssókn útibúanna og stuðlar að góðu samstarfi og samræmi í starfsemi þeirra. Undir útibúakjarnann fellur einnig bíla- og tækjafjármögnun fyrir einstaklinga. Þetta kemur fram í tilkynningu Landsbankans. Guðrún hefur starfað hjá Landsbankanum frá árinu 1984. Hún var útibússtjóri á árunum 2001-2014 þegar hún tók við sem svæðisstjóri. Guðrún er með meistaragráðu í alþjóðlegum fjármálum og bankastarfsemi frá Háskólanum á Bifröst. Hildur Sveinsdóttir verður forstöðumaður Viðskiptalausna einstaklinga en hlutverk einingarinnar er m.a. að vinna að framúrskarandi gæðum í þjónustu við einstaklinga, stýra samskiptaleiðum og hafa umsjón með vildarkerfum, sölu og ráðgjöf. Einingin ber ábyrgð á umbreytingu þjónustu, reiðufjárþjónustu og þjálfun á framlínustarfsfólki. Hildur starfaði í Markaðs- og samskiptadeild bankans frá 2007 til ársins 2018 þegar hún tók við sem deildarstjóri Viðskiptatengsla á Einstaklingssviði. Áður var hún vörumerkjastjóri Clarins á Íslandi á árunum 2005-2007. Hildur er með B.Sc.-gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík.
Vistaskipti Landsbankinn Íslenskir bankar Tengdar fréttir Landsbankinn hagnast um 11,3 milljarða á árinu Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins, þar af um 5,8 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2022 12:51 Landsbankinn mætir aukinni samkeppni með hærri innlánsvöxtum Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sem spara í appi 5,25 prósent innlánsvexti. Það eru hæstu vextir sem bankinn býður á óbundnum innlánsreikningum, óháð fjárhæð. Bankinn hækkaði innlánsvexti á óbundnum innlánum um 1,35 prósent úr 3,9 prósentum. 13. október 2022 16:18 Mest lesið Eldsneytisverð lækkaði hressilega á miðnætti Neytendur Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Slúbbertar og enn verri sögur, afreksfólk og ástin Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Costco lækkaði í morgun og bætti svo í Neytendur Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Lofar að koma böndum á CNN Viðskipti erlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Algengustu áramótaheitin 2026 og góð ráð til að standa við þau Atvinnulíf Fleiri fréttir Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Samherji gæti tvöfaldast Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Sjá meira
Landsbankinn hagnast um 11,3 milljarða á árinu Landsbankinn hagnaðist um 11,3 milljarða á fyrstu þremur ársfjórðungum ársins, þar af um 5,8 milljarða króna á þriðja ársfjórðungi. 27. október 2022 12:51
Landsbankinn mætir aukinni samkeppni með hærri innlánsvöxtum Landsbankinn býður nú viðskiptavinum sem spara í appi 5,25 prósent innlánsvexti. Það eru hæstu vextir sem bankinn býður á óbundnum innlánsreikningum, óháð fjárhæð. Bankinn hækkaði innlánsvexti á óbundnum innlánum um 1,35 prósent úr 3,9 prósentum. 13. október 2022 16:18
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent