Innherji

Fyrirtækjarisi á sviði heilbrigðisþjónustu settur í söluferli

Hörður Ægisson skrifar
Hreggviður Jónsson, sem stofnaði Veritas fyrir tveimur áratugum, er langsamlega stærsti hluthafi samstæðunnar sem rekur nokkur umsvifamikill fyrirtæki á sviði heilbrigðisþjónustu, meðal annars í lyfjadreifingu. 
Hreggviður Jónsson, sem stofnaði Veritas fyrir tveimur áratugum, er langsamlega stærsti hluthafi samstæðunnar sem rekur nokkur umsvifamikill fyrirtæki á sviði heilbrigðisþjónustu, meðal annars í lyfjadreifingu. 

Fyrirtækjasamstæðan Veritas, sem er í aðaleigu Hreggviðs Jónssonar og rekur fjölmörg umsvifamikil félög á sviði heilbrigðisþjónustu, verður brátt sett í formlegt söluferli sem kemur í kjölfar áhuga sem fjárfestingarsjóðir hafa sýnt fyrirtækinu síðustu mánuði. Forstjóri félagsins, sem veltir samtals nálægt 30 milljörðum króna, segir tímasetninguna núna til að láta reyna á sölu vera góða en innlent fjármálafyrirtæki hefur verið ráðið til að hafa umsjón með ferlinu. Verði af sölunni yrði um að ræða risaviðskipti á íslenskan mælikvarða.


Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×