Klinkið

Tek­ur Árni við af Árna?

Ritstjórn Innherja skrifar
Árni Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Marels, er glettilega líkur Jóni bróður sínum, forstjóra Stoða.
Árni Sigurðsson, aðstoðarforstjóri Marels, er glettilega líkur Jóni bróður sínum, forstjóra Stoða. Mynd/Marel

Þeir sem eru öllum hnútum kunnugir í íslensku atvinnulífi hafa litið svo á að Árni Sigurðsson, sem gegnt hefur starfi framkvæmdastjóra stefnumótunar og stefnumarkandi rekstrareininga hjá Marel, væri líklegastur til að taka við forstjórastólnum þegar Árni Oddur Þórðarson myndi vilja beina kröftum sínum annað.


Tengdar fréttir

Rekstrarhagnaður Marels jókst um 30 prósent og var yfir spám greinenda

Marel færist markmiði sínu um að skila 14 til 16 prósenta EBIT-framlegð fyrir árslok 2023 eftir að félagið skilaði rekstrarhagnaði upp á 46,2 milljónir evra, jafnvirði 6,6 milljarða króna, á þriðja ársfjórðungi og jókst hann um nærri 30 prósent frá sama tímabili í fyrra. Rekstrarhagnaður Marels var talsvert yfir meðalspá greinenda, og sömuleiðis tekjur félagsins sem voru samtals tæplega 451 milljón evra á fjórðungnum.






×